Veđriđ....

Menn voru afar spenntir yfir gjörningnum og gaman hvađ veđriđ var okkur gott.  Ţađ var svalandi ađ fá ferskan vindinn inn um dyrnar af og til og hressandi ađ taka ţátt í gjörningnum á túninu.  Hér eru mćđgurnar Alla og Áshildur gjarnan kenndar viđ Nýrćkt eđa Sólgarđa. Ţó snjór sé í fjöllum var ósköp stillt og gott veđur á Ketilásnum ţennan dag og ţetta kvöld. Trausti á Bjarnagili mćtti manna fyrstur til ađ missa ekki af neinu.  Hann tók sig vel út eins og ađrir ballgestir sem hlekkur í ţeirri friđarkeđju sem tengd var á túninu og myndađi "peace" merki sem Margrét hafđi fengiđ Rögnvald til ađ mćla út fyrir.  Ţetta var mjög táknrćnn viđburđur og vel viđ hćfi ađ haldast í hendur um stund, syngja um friđ á jörđ og upplifa kćrleika gagnvart náunga sínum.  Ţađ vantađi ekki á kćrleikann ţann á Ketilásnum!  

Ippa komin í gírinn...meira í kvöld...Kissing

IMG_3564


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Ţađ var hugsunin međ "gjörningnum" sem tókst svo vel í einfaldleika sínum . Friđur, ást og kćrleikur !

Hulda Margrét Traustadóttir, 28.7.2009 kl. 18:56

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Frábćrar myndir - Ţađ sést svo sannarlega hversu gaman var

Hulda Margrét Traustadóttir, 28.7.2009 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband