Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Nýtt á spilaranum

Just one look međ Doris Troy er nú komiđ á spilarann hér til hliđar sem er bara býsna skemmtilegur.  

HeartTakk Alla!


Procol Harum

Pistill frá Rögnvaldi Valbergssyni.

 

Procol Harum var stofnuđ í London um 1960 og flokkuđu sig undur progressiv rokk og seinna symfoniskt rokk, ţeir slógu í gegn 1967 međ laginu Whiter shade of pale sem er í raun byggt á Air on G string eftir Bach en jafngott fyrir ţví,(frábćrt lag) margar góđar plötur komu frá ţeim og má td. nefna Grand Hotel sem er mjög heilsteypt plata og einnig má nefna plötuna Something Macic ţar sem á B hliđ var verkiđ Worm and the tree en söngvarinn Gary Brooker var sögumađur og sagđi sögu um tré sem óx og dafnađi úti í skógi ţar til einn dag ađ ormur settist ađ í trénu sem óx og á endanum vafđi hann sig utan um tréđ svo ţađ dafnađi ekki lengur en ţá kemur ungur mađur ađ og sér hvađ um er ađ vera og kveikir í trénu og drepur orminn en upp úr öskunni vex svo aftur nýr sproti, ađ sjálfsögđu er músíkin í samrćmi viđ söguna t.d. ţegar ormurinn er drepinn ţá eru mikil lćti ein s og vera ber, af fleiri plötum mćtti nefna A Salty dog og Procol's Ninth ţar sem hiđ frábćra lag Pandoras Box er m.a.. 
Procol Harum ţóttu spila ansi vel saman, ţóttu kannski ekki endilega bestu hljóđfćraleikararnir en voru ţéttir og mikiđ af góđum lögum.

Helstu međlimir voru

Gary Brooker píanó og söngur
Geoff Dunn
Matt Pegg
Josh Phillips
Geoff Whitehorn
Keit Reid. textahöfundur en hann var yfirleitt talinn einn af međlimum hljómsveitarinnar
Dave Ball
Dave Bronze
Mark Brzesicki
Alan Cartwright
Chris Copping
Matthev Fisher
Mick Grabham
Bobby Harrison trommuleikari  (hann var um tíma hér á landi)
Dadid Knights
Dee Murray
Pete Solley
Robin  Trower
B.J. Wilson

eins og sjá má komu margir viđ sögu en Gary Brooker var allan tímann og ađalsöngvarinn, en oftast voru ţeir sex í bandinu, píanó, Hammond orgel, gítar, bassi trommur og svo var einn á önnur ásláttarhljóđfćri eins og vibrafón og marimbu
Procol Harum komu til Íslands og héldu tónleika í Laugardalshöllinni og einn góđur vinur minn sem spilađi á trómmur og var ţá 14, 15 ára fór á tónleikana og sagđi mér ađ rafmagniđ hefđi fariđ af en ţá var komiđ međ kerti fyrir Gary Brooker og hann söng bara einn og spilađi á píanóiđ og ţá mátti víst heyra saumnál detta, slík var ţögnin


Ţađ verđur gaman saman í sumar ţegar hippar hópast saman á ný!!

 Eigum viđ ekki ađ fara ađ láta okkur dreyma um sumariđ? Joyful Ţađ er eina vitiđ í stöđunni! Wizard Ketilásinn kallar!InLove

 

 

Ippa Sideways


Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

 • image
 • hippaball
 • DSC_2852
 • DSC_2852
 • img_7469
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband