Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Ketilásvinir nær og fjær.....

......gleðjumst saman í minningunni og látum okkur hlakka til að hittast að ári...KissingStíll yfir þeim

Dísa frá Melbreið (Nýrækt) alltaf geislandi glöð....

 Hún er ómissandi hippastelpa á hippaballi, maðurinn hennar gægist yfir öxlina á henni....takk fyrir skemmtunina bæði tvö, á sama tíma að ári!.....Heart IMG 6746

Þessi hópur og þetta lag..........

DSC05730..............var á Ketilásnum um "Hippahelgia"  Þvílíkt hippastuð.  Þökkum ykkur kæru gestir og ekki síður stuðboltunum í "Blómálfunum" Þeim Magga og Finnboga Kjartans og Ara Jóns, Rögga fyrir röggsama stjórnum á kvöldvöku, stafsfólki og einnig þeim sem tróðu upp ásamt okkur systrum á föstudagskvöldið. Þeim sem voru á markaðinum, bæði að selja og kaupa og bara öllum Fljótamönnum sem öðrum sem voru með okkur í einu og öllu í þessu dæmi.  Helgin stóð undir sér eins og fyrri ár og stefnir í að húsið fái ríflega leigu sem fyrr.....nánar um það síðar.  Vinnan í kring um þetta er sjálfboðavinna og því getum við með gleði skilið eftir aura í héraði.  Sjáumst hress að ári.InLove

Skoðið myndirnar og njótið.....


IMG 6733...........ég veit ekki með þessa paparassya og magann á mér (Ippa) en látum vaða....og munið......"Á sama tíma að ári"...Alien   DSC06021

Skoðið myndaalbúmið Hippahelgi 2011...nýjar myndir

 Það er alveg óhætt að segja það að "Blómálfarnir" Finnbogi Kjartansson, Ari Jónsson og Magnús Kjartansson tóku okkur alla leið á hippatímabilið með kraftmiklum flutningi á helstu perlum hippatímabilsins, Stones, Bítlarnir, Backman Turner Owerdrive,  Tremelous, Monkees, Herman Hermits o.s.frv. o.s.frv  Húsið smekkfullt og undir tók í fjöllunum.  Takk fyrir góða helgi og njótið myndanna, þær eru að raðast inn.  InLove

DSC05755hippa14x10-cmyk.png


Frábær helgi á Woodstock Fljótanna 2011.

Við systur þökkum af alhug heimamönnum og gestum sem komu á "Woodstock Fljótanna" fyrir frábæra helgi ! Og hljómsveitin var "gordjöss"  Takk Ari, Finnbogi og Maggi Kjartans - þið eruð svo sannarlega "Blómálfar"

Love and peace - eða eins og sagt var í Bylguviðtali " Friður sé með yður" LoL Takk allir sem hjálpuðu okkur, Röggi, Alla, Örn, Eygló og allir hinir -Sjáumst að ári !

Fimm ára afmæli þá Wizard

þAÐ KOMA MYNDIR FLJÓTLEGA HÉR AF ÖLLU ÞV'I SKEMMTILEGA FÓLKI SEM VAR Á WOODSTOCK.Whistling

MT og VT

Heart 


Sjáumst í kvöld.......

DSC05667hippa14x10-cmyk.png

Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 245085

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband