31.3.2008 | 18:54
Óskalögin
Við ákváðum að hafa óskalagaþátt hér á síðunni. Þeir sem óska eftir einhverju ákveðnu lagi geta sent kveðjur og ósk um lög á netfangið ippa@simnet.is eða magga.tr@simnet.is en einnig er hægt að koma þeim á framfæri í athugasemdakerfinu hér eða einfaldlega við efstu færslu á blogginu hverju sinni.
Við munum reyna að uppfyllla óskir um lögin ef þau eru aðgengileg einhvers staðar á netinu.
Það er stundum erfitt að ná í íslensku lögin en það má alltaf reyna.
Ég leyfi mér að hefja leikinn og sendi öllum unnendum Ketilássins mínar bestu kveðjur. Sjáumst hress þann 26. júlí 008 á Ketilásnum!
Með laginu: Dont let me down með Bítlunum!
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 32
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 249231
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Frábært lag, góð hugmynd....mt
Ketilás, 31.3.2008 kl. 18:59
Pretty woman er mitt óskalag í dag.
Gaur (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.