31.3.2008 | 18:54
Óskalögin
Við ákváðum að hafa óskalagaþátt hér á síðunni. Þeir sem óska eftir einhverju ákveðnu lagi geta sent kveðjur og ósk um lög á netfangið ippa@simnet.is eða magga.tr@simnet.is en einnig er hægt að koma þeim á framfæri í athugasemdakerfinu hér eða einfaldlega við efstu færslu á blogginu hverju sinni.
Við munum reyna að uppfyllla óskir um lögin ef þau eru aðgengileg einhvers staðar á netinu.
Það er stundum erfitt að ná í íslensku lögin en það má alltaf reyna.
Ég leyfi mér að hefja leikinn og sendi öllum unnendum Ketilássins mínar bestu kveðjur. Sjáumst hress þann 26. júlí 008 á Ketilásnum!
Með laginu: Dont let me down með Bítlunum!
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 250862
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
Athugasemdir
Frábært lag, góð hugmynd....mt
Ketilás, 31.3.2008 kl. 18:59
Pretty woman er mitt óskalag í dag.
Gaur (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.