Færsluflokkur: Bloggar
21.7.2009 | 13:44
Allt að koma....
Við stöllur höfum fengið mjög góð viðbrögð við ballinu og okkur skilst að einhverjir árgangar ætli að skella á skólamóti í leiðinni ! Flott að heyra, enda á engum eftir að leiðast á balli með Stormum !
Markaðurinn er líka vel bókaður og vel þess virði að kíkja á hann. Þar verður allskonar handverk, fatnaður nýr og notaður. Hippamussur og skart, meira skart og HIPPABÖND. Harðfiskur og hákarl, gamlar bækur og allskonar varningur - ódýr sjampó, Tupperware, Volare snyrtivörur og fleira og fleira !
Þarna verður úrvals sölufólk. Frá Siglufirði, úr Skagafirði, brottfluttir Fljótamenn og söluaðilar frá Norðurporti á Akureyri. Vonast ennþá eftir söluaðilum frá Ólafsfirði !
Stefnir í frábæran dag á Ketilási í Fljótum á laugardaginn.
Skelli hér einu góðu lagi með
Við tökum örugglega þetta lag - er það ekki ?
Sjáumst á laugardaginn !
Magga, Ippa og Gugga.
Og annað við hæfi....
Njótið !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 11:17
I´m into something good....
Bloggar | Breytt 20.7.2009 kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2009 | 11:10
Tomorrow I´ll miss you......
Látum okkur ekki vanta á Ketilásinn. Hratt flýgur stund og það er um að gera að upplifa stemninguna eins og hún gerðist best á gullaldarárum Storma (og Bítlanna).
Njótum lífsins og skemmtum okkur saman.


Bloggar | Breytt 20.7.2009 kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 11:02
Handle with care
Þetta er toppurinn! Mikið verður gaman. Stormar hefja æfingar á Ketilásnum í vikunni og ég veit að þeir taka þetta frábæra lag ásamt öðrum góðum og gömlum. Þetta fellur vel inn í þá flóru.
Ippa, Magga og Gugga!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 10:35
Wild nights með Van Morrisson...
Flottur á götunni - skil samt ekki að það hópist ekki fólk að honum !
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 10:27
Hippaballið á Ketilási í Fljótum....
á laugardaginn....hvað er verið að spá kulda og leiðindum ? Við blásum á það því inni verður hlýtt og dúndur stuð !
Sjáumst á laugardaginn !
Hlustið á Tinu, flott kona á ferð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 00:20
The letter
Ætli öld sendibréfanna sé liðin? SMS tekin við. Örskilaboð! Engin uppsagnarbréf. Bara hætt meððér á sms? Eða byrjum saman? Þetta kemur allt í ljós á Ketilásnum. Trúið okkur.
Ippa, Magga, Gugga....

Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 00:14
Manfred Mann einstakur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2009 | 22:59
You´ve got a friend
Þetta er andinn sem ríkir meðal blómabarnanna. Vonandi getum við látið gott af okkur leiða með málverkauppboðinu til styrktar Þuríði Hörpu. Ég (Ippa) þekki af eigin raun hvernig það er að eiga á brattann að sækja varðandi heilsufarið. Þá getur það að eiga von skipt miklu máli, hafa skýrt markmið og vinna að framgangi þess.
Með því að styðja duglega við hana og bjóða í málverkin sem við gefum af góðum hug systurnar frá Sauðanesi hjálpum við til við það.
Hlakka til að sjá ykkur á Ketilásnum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 251075
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa