Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Réttarballiđ

Munum ađ mćta á réttarballiđ. Ég (Vilborg) verđ í útvarpsviđtali á Rás 1 föstudaginn 10. september í ţáttaröđ um sveitaböll og sveitaballamenningu. Viđtaliđ var tekiđ vegna hippaballanna sem viđ höfum haldiđ ţar s.l. ţrjú ár. Kemur á góđum tíma ţar sem réttarballiđ er 11. september á Ketilási.

 


Make love not war

Bođskapur hippanna var einfaldur "make love not war".  Hipparnir höfnuđu ríkjandi gildum og bođuđu friđ og frjálsar ástir.  Ţeir sögđu ađ stríđ og hörmungar skyldi stöđva međ kćrleika og ást.  Afbrýđisemi var undirrót illsku og ţví skyldu frjálsar ásrir ríkja međal hippa og í kommúnum hippanna. Ţ.e a.s ef viđkomandi kysu svo.

Fyrsta hippalagiđ er af mörgum taliđ lagiđ "All you need is love" međ Bítlunum.  Ţessi bođskapur náđi eyrum unglinga á ţessum árum og olli byltingu í lífsskođunum.  Lagđi línurnar fyrir komandi ár og áratugi.

Ţó svo ađ í hippasamfélögum hafi víđa tíđkast ađ reykja gras var ţađ ekki ţađ sem skipti máli.  Á Íslandi hefur ţađ varla veriđ gerlegt af einhverju mćli.  Viđ náđum vel bođskapnum án ţess ađ vera útúrskökk, alla vega ekki öll. 

Ég vona ađ nćsta ár getum viđ haldiđ reglulega góđa sveitahátíđ međ hippaţema á Ketilásnum.  Ţar sem viđ teigum ferskt Fljótaloftiđ sem í sjálfu sér er nóg eitt og sér til ađ fara í fagnađarvímu.

  

sér Stock Photo - political pin. fotosearch - search stock photos, pictures, images, and photo clipart   Ippa hér

 

 

 

 

 


Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

 • image
 • hippaball
 • DSC_2852
 • DSC_2852
 • img_7469
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband