Færsluflokkur: Bloggar
16.7.2009 | 14:41
Ketilás 2009.....
Váá....yfir 2000 heimsóknir á síðuna í dag....vonandi verður pláss fyrir alla. En við erum viðbúnar, ef ekki er pláss inni - þá er gítarspil og söngur úti
" Allt sem við viljum, er friður á jörð"......
Þetta verður frábært - endilega tjáið ykkur um ballið og segið Hippasögur í gestabókinni !
Þetta verður besta ball "ever" !
Knús til ykkar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:36
Hlustið endilega....
... á öll stórgóðu lögin sem Ippa er búin að setja hérna inn og komið ykkur í stuð fyrir ballið !
Og endilega látið vita ef þið viljið taka þátt í markaðnum og selja.
Magga, Ippa og Gugga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:31
Markaður og ball.....
Jæja gott fólk.
Nú er orðið stutt eftir í ball sumarsins á Ketilási í Fljótum þar sem Hipparnir koma saman og dansa og skemmta sér við undirleik hinna stórgóðu Storma.
Allt að verða klárt - miðar og annað og svo erum við að herja á fjölmiðlana !
Allt hefst þetta með markaðsstemmingu kl. 14:00 til kl. 17:00 En þar verður margt til sölu. Meðal annarra verður sölufólk frá Norðurporti á Akureyri á svæðinu og svo auðvitað heimafólk og nærsveitamenn. Hippamussur, hippabönd og allt mögulegt í boði, einnig eitthvað matarkyns eins og harðfiskur og hákarl. Ef einhver lumar á sviðakjömmum sem hann vill elda og selja væri það alveg í takt við tíðarandann + rófustöppu auðvitað......
Svo tökum við til fyrir kvöldið og gerum klárt fyrir þetta langþráða ball.
Stundvíslega klukkan 22:00 biðjum við fólk að mæta því þá tökum við öll þátt í táknrænum gjörningi á Ketilástúninu sem verið er að undirbúa. Þess vegna skiptir máli að sem flestir mæti snemma !
En áfram heldur undirbúningurinn og allt verður gert til þess að allir eigi ánægjulega stund með vinum og vandamönnum frá fornri tíð !
Sjáumst brosandi á Ketilási 25.07.2009.
Magga, Ippa og Gugga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:10
Cat Steevens
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:10
Let it be...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 21:04
I can´t help myself
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 21:03
Stuðlag...
Flottur kallinn.....Ippa, Magga, Gugga sammála um það....eða hvað???
Getum allavega orðið sammála um að vera ósammála eins og ríkisstjórnin.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 32
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 251137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa