Færsluflokkur: Bloggar
11.7.2009 | 23:12
Bonny and Clyde
Mjög vinsælt lag á okkar yngri árum og parið var ógnvænlegt og frægasta glæpapar sem sögur fara af. Ætli það sé vegna lagsins?
Maður spyr sig?

Ippa, Magga, Gugga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2009 | 22:57
Hver vill taka þetta að sér?
Kannski eiga Stormar erfitt með að græja þetta lag? Eru ekki sjálfboðaliðar sem gætu hugsað sér að stíga á stokk á ballinu?
Svo bráðvantar gítarleikara á túnið!
Ippa, Magga, Gugga

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 22:46
The Night before.....
......Óendanleg uppspretta frábærra laga frá Bítlunum gera mann alveg agndofa. Þeir sömdu líka svo mikið að þeir komust ekki yfir að flytja það allt sjálfir og mörg gullkornin eiga þeir í flutningi annarra frábærra listamanna.
Þetta er hins vegar alveg ekta "Bítl" og ætli við eigum ekki að panta þetta "þema" á ballinu okkar?
Ippa, Magga, Gugga....

Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 22:12
Hey lulley lulley la la la
Þetta verður pottþétt eitt af heitustu lögunum á Ketilásnum núna í sumar. Mikið gaman, mikið grín!
Ippa, Magga og Gugga....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 17:51
Passi nú hver sitt, Ólafsfirðingarnir koma....
....þetta var jafnan viðkvæðið meðal Siglfirskra karla, einkum á Ketilásnum. Enda full ástæða til. Ólafsfirðingar voru djarftækir til kvenna.
Ætli það hafi nokkuð breyst?
Þetta kemur allt í ljós á Ketilásnum þann 25. júlí þegar þessir fornu samkeppnisaðilar um hylli kvenna mætast þar á hippaballinu.
Rétt er að taka það fram að stranglega er bannað að rífa upp girðingarstaura hvort heldur sem er til að berjast eða verjast! Enda eru hipparnir svo friðsamir að þeir einfaldlega deila með sér lífsins gæðum í mesta bróðerni.
Þar sem nú er búið að sameina þessi sveitarfélög í eitt undir nafninu Fjallabyggð er einmitt frekar von til að allt gangi friðsamlega fyrir sig.
Elskum friðinn!

Ippa, Magga, Gugga....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 17:33
Þetta er lagið......
Þegar Stormar taka þetta lag þá ætlar allt að verða vitlaust - trúið mér...
Og það verður þarna!

Ippa....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 01:10
True love ways
Vafalaust hafa margir fundið þessa einu sönnu ást á Ketilásnum gegn um tíðina.
Hver veit hvað dagurinn 25. júlí ber í skauti sér.
Njótið lagsins og lífsins.
Ippa, Magga og Gugga....

Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 00:04
Daydream beliver
Endalaus uppspretta af gullaldarmúsik. Hvernig ætla Stormar að komast yfir þetta?
Þeir gera sitt besta og við verðum ekki svikin af því sem þeir hafa fram að færa. Æfingar eru stífar hjá þeim og við verðum einnig að æfa danssporin! Ekki satt?
Ég tek pottþétt með mér "súluna" (Ippa) dream on.....
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2009 | 22:53
Blómabörnin kynna!
Bloggar | Breytt 9.7.2009 kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2009 | 22:37
Good day sunshine!
Veðrið á Hippaballinu fyrir ári var alveg einstakt og við gerðum okkur lítið fyrir og pöntuðum sama veður að ári...svona um leið og við pöntuðum húsið og hljómsveitina!
Bítlarnir lögðust á sveif með okkur.....að vísu fyrir margt löngu...en er þetta ekki allt nostalgía? Þatta snýst um að upplifa og njóta.
Ippa. Magga, Gugga....
Veðrið!!!!


Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 32
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 251137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Boltinn hjá Alcoa
- Ræðst í breytingar á sóttvarnalögum
- Nefndin kemur saman vegna vélfygla Rússa
- Þeir voru ekki hér í einhverri útsýnisferð
- Stærðarinnar borgarísjaki sjáanlegur frá Ströndum
- Skipulag Hagatorgs er tímamótaverk
- Stemning er í réttum og fylling í vöðvunum
- Lýðræðisákvæði hættuleg afvegaleiðing
Nýjustu færslurnar
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...