Fćrsluflokkur: Bloggar
7.7.2009 | 23:31
Sunny afternoon
Já ţađ verđur sól og sćla á Ketilásnum ţegar blásiđ er til hippaballs á ný og bćtt viđ markađi fyrr um daginn ţann 25. júlí 2009. Markađurinn stendur milli kl 14.00 og 17.00
Fylgist vel međ en málverkauppbođ verđur á markađinum ţar sem allur ágóđi rennur óskiptur í söfnun Ţuríđar Hörpu sem er ađ safna sér fyrir međferđ til ađ freista ţess ađ fá aftur mátt í fćturna. Hún lenti í slysi fyrir tveim árum síđan sem orsakađi lömun hennar. Nánari upplýsingar eru á http://www.oskasteinn.com/
Muniđ aldurstakmarkiđ á balliđ sem er 45 ár eđa "í fylgd međ fullorđnum". Balliđ hefst klukkan 22.00 međ gjörningi á túninu.
Ippa, Magga, Gugga....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 23:13
Blómabörnin hittast á ný ţann 25. júlí á Ketilásnum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 18:57
Hollies
Alveg smellpassar inn í ţann anda sem viđ viljum hafa sem víđast og mun vera ríkjandi á Ketilásnum í sumar. Nú er bara ađ smella sér í ballskóna og ţau einhleypu í biđilsbuxurnar og af stađ....Ketilásinn kallar...25. júlí er dagurinn!
Ippa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 16:08
Visions
Frábćr Cliff Richard..........
...Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 15:36
Woodstock Fljótanna á Ketilási
Mikiđ fjör verđur á Ketilásnum 25. júlí n.k. ţegar hippar allra tíma koma saman. Blómabörnin féllust í fađma í fyrra og andrúmsloftiđ var alveg sérstaklega gott.
Mikill hlýhugur og mikil ást lá í loftinu.
Nú verđur ekki síđra ađ koma saman og búast má viđ ađ enn fleiri leggi leiđ sína í Fljótin ţar sem viđburđurinn hefur spurst vel út og mikiđ veriđ í lagt.
Markađurinn sem verđur fyrrum daginn (milli 14.00 og 17.00) er nýlunda og verđur ýmislegt á bođstólum ţar, m.a. hippafatnađur og skart sem selt verđur ásamt öđrum varningi og handverki ýmiss konar. Harđfiskur og hákarl verđur einnig til sölu.
Ippa, Magga og Gugga....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 13:35
Ólíklegustu menn voru spurđir um nafnskírteini í fyrra ţar sem bannađ var innan 45 ára.....
.....yngri gátu ţó komist inn "í fylgd međ fullorđnum"....

.....Ippa...sem féll fyrir ţessum fallega manni......
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.7.2009 | 13:24
Ketilás 2009
Á Ketilásnum 2009 verđur stemningin engu lík, viđ viljum biđja gesti ađ hafa međ sér vasakúta og ilmsölt ţví Stormar frá Siglufirđi hafa aldrei veriđ betri. Miklar líkur eru á ađ konur falli umvörpum í yfirliđ og ţví full ástćđa til ađ vera viđ öllu búin.
Markađur verđur á Ketilási milli klukkan 14.00 og 17.00 á laugardaginn 25. júlí n.k.
Balliđ hefst stundvíslega klukkan 22.00 međ gjörningi á Ketilástúninu.
Mćtum ţví tímanlega.
Ippa, Magga og Gugga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 13:10
Stormar gefa ekkert eftir...
Vinsćlt á árum áđur og gćti hljómađ á Ketilásnum í sumar....hver veit?
Ippa og Magga....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 22
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 251159
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa