Færsluflokkur: Bloggar
27.6.2009 | 21:20
Eitt enn alveg frábært.....
Erum að hlusta á fullt af skemmtilegum lögum og þetta er eitt þeirra.
Njótið með okkur. Allir í stuði fyrir 25.07.2009 ????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2009 | 20:38
I need you
Dásamlegt lag og vinsælt frá gullaldárárum tónlistar í heiminum og var flutt á Ketilásnum.
Að sjálfsögðu!
Hvað Stormar gera verður að koma í ljós á ballinu.
Það verður bara meira spennandi að mæta og athuga hvað þeim dettur í hug!
Ippa og Magga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 21:58
Að efna loforð...
Ég lofaði henni Vilborgu systur að setja hér eitthvað inn í kvöld.
Vildi bara segja ykkur að byrjað er að bóka í sölubása á markaðinn sem haldinn verður á Ketilási þann 25. júlí. Þar verður samankomin allskonar varningur, handverk og allt mögulegt. Við hitum upp fyrir kvöldið og markaðurinn mun opna klukkan 14:00 og standa til klukkan 17:00. Þar munuð þið líka geta kíkt á rétta klæðnaðinn fyrir kvöldið. Að markaði loknum hefst tiltekt og undirbúningur fyrir Hippaballið sem hefst klukkan 22:00 um kvöldið með hinum frábæru Stormum.
Þessa dagana er verið að undirbúa kynningar og auglýsingar.
Auðvitað er aldurstakmarkið 45. ár nema hjá þeim sem eru í fylgd með fullorðnum.
Klukkan nákvæmlega 22:00 ættu allir að vera mættir því þá munum við öll sem eitt búa til gjörning sem aldrei mun gleymast !
Meira á morgun
Magga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2009 | 23:08
Hvernig væri að sletta ærlega úr klaufunum.....hvaða klaufum??
Það er synd hve bloggið er á miklu undanhaldi, hér voru upp í 3000 heimsóknir á dag í fyrra en í dag voru þær örfáar (kannski fimm eða eitthvað).
Við látunm ekki deigan síga og spyrjum ykkur hér, eigum við að opna facebook síðu?
Þetta verður að vera lýðræðislegt og við vonum að þessir fimm gefi okkur comment á þessa hugmynd.
Bítlarnir sjá um fjörið í kvöld!
Ippa og Magga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.6.2009 | 19:19
She´s a rainbow
Kær kveðja frá "Sauðanessystrum" til allra hippa sem eru að velta fyrir sér að mæta á Ketilásinn í sumar. Þið missið af miklu ef þið komið ekki.
Sjáumst hress!
Ippa og Magga....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 21:06
Frábært
Stuð, stuð, stuð...........Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 00:40
Syrpa frá gömlu árunum
Ein góð stuðlagasyrpa frá gömlu árunum....
Magga og Ippa í stuði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 00:15
Hey Jude
Minnum á gömlu góðu lögin en þetta er meðal þeirra sem var vinsælt á "Stormaárunum".
Ungt par sem var lengi kærustupar grét saman yfir þessu lagi þegar upp úr sambandi þeirra slitnaði.
Kannski hittast þau á Ketilásnum þann 25.júlí í sumar? Hver veit?
Njótið.
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2009 | 20:47
Glad all ower
Fyrir um þrjátíu árum gerðist eftirfarandi.
Tveir Ólafsfirðingar stóðu úti á Ketilástúninu þegar einn Siglfirðingur gekk upp að þeim og fór að derra sig.
Siglfirðingurinn lét ófriðlega og sagðist ekki þola þetta "fjórðunga" sem færu alltaf með sætustu stelpurnar heim af Ketilásböllunum.
Ólafsfirðingarnir brettu upp ermarnar og börðu Siglfirðinginn rækilega og fóru síðan inn á ballið.
Siglfirðingurinn brölti á fætur og skreiddist heim að húsinu rétt nógu mátulega til að sjá annan Ólafsfirðinginn stinga af með sætri stelpu sem Siglfirðingurinn hafði verið að gera hosur sínar grænar fyrir.
Svo liðu árin.
Hippaball nr tvö verður haldið á Ketilásnum nú 25.júlí 2009. Siglfirðingurinn mun mæta á ballið og getið hvers vegna hann mun syngja eftirfarandi lag hásöfum?
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2009 | 11:34
Þessi fílingur er óborganlegur....
Hver kannast ekki við það að setja góða vinyl á gamla fóninn og krossa síðan putta í von um að það heyrist aðeins í laginu fyrir rispum!
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 251179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa