Færsluflokkur: Bloggar
31.5.2009 | 22:19
Stormar á stífum æfingum
Hljómsveitin Stormar hefur verið á stífum æfingum fyrir ballið á Ketilásnum í sumar. Mörg ný lög verða á prógramminu og þau sem voru á því í fyrra verða æfð enn frekar.
Einnig verður leynigestur sem stígur á stokk með hljómsveitinni svo nú má enginn missa af neinu. Meira um það síðar.
Nú verðum við að fara að pússa dansskóna og máta frjálslegan hippaklæðnaðinn til að verða ballhæf laugardaginn 25. júlí n.k.
Hér með fylgir sýnishorn af því nýja sem þeir Stormar bjóða upp á.
Ég býð þér upp í dans kæri lesandi og nú verður tekið ærlega á því!
Það verður dansað um öll tún og....mýrarnar með.....eins og í "denn".....
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2009 | 10:12
Strawberry fields forever
Ippa tók próf á Facebook haða Bítlalag hún væri.
Þetta er niðurstaðan!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.5.2009 | 21:29
Poppum aðeins upp blúsinn og rokkið! No matter what!
Badfinger!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.5.2009 | 21:44
Wilson Picket
Pétur stakk upp á þessum og ekki skemmir inngangurinn hjá Sting fyrir!
Flottur Wilson Picket og takk Pétur.
Ippa....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 20:16
Ótrúlega flottur með hnefaleikaranefið!
Ippa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2009 | 22:21
Carole King
Röggi stakk upp á Carole King og það er mér sönn ánægja að setja inn myndbönd með henni. Við þekkjum hana best bak við píanóið en hún getur sannarlega líka sveiflað sér!
Njótið.
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2009 | 23:14
Ketilásstemningin er akkúrat svona!
Röggi stakk upp á þessum gaur. Lesið athugasemdina við Trúbrot lagið hér næst á undan!
Takk Röggi og meira af góðum ábendingum vel þegnar!
Lov jú.....
Þetta er einhvern vegin meira ekta hann samt. Otis Redding!
Ippa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2009 | 09:44
Trúbrot.....flott....
Teygir sig nær því þegar "minn tími kom"!!!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2009 | 23:14
Help me make it through the night
Ég var að fá þetta lag sent frá Öllu með Kris Kristóferssyni og skellti því á spilarann. Í þessari útgáfu syngur hann það með Ritu Coolidge og þau gera það af mikilli innlifurn. Eins gott að það er ekki rúm á sviðinu þá myndu þau enda þar.....
Ippa........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 251180
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa