11.6.2009 | 18:33
Frækilegur fundur...
Jæja dúllurnar mínar !
Lengi er von á að finna gamla gripi. Þannig var að árið 1992, fluttum við hjúin til Portugal í eitt sumar og fengum inni hér aðeins utan við bæinn fyrir búslóðina okkar. Um haustið fengum við bíl til að sækja dótið en einhverra hluta vegna urðum við að skilja eftir nokkra kassa. Um daginn hitti ég svo þennan góða mann sem geymdi "góssið" og hann minnti mig á þessa kassa sem eftir voru - sem ég var alveg búin að gleyma !
Í morgun fór ég síðan með eina góða konu með mér til að kíkja á þetta drasl ! En hvað leyndist þá þar - gamla hippadótið mitt sem ég hafði aldrei viljað henda ! Áteiknuðu buxurnar og bolurinn og hippabandið mitt sem mamma og pabbi keyptu í Ameríku af indjánum í kring um 1970. YES - þetta var eins og að finna fjársjóð og gott að hann kom í leitirnar núna fyrir hið væntanlega hippa ball sem verður þann 25. júlí n.k.
Ég ætla að gefa ykkur nokkrar áletranir af buxunum -
STORMAR - HR'IM - KETILÁS - KINKS - MONKEES - TÓNAR - DÁTAR - BEATLES - ROLLING STONES - FLOWERS - o.fl. ofl.
Þessar buxur og fleira sem ég fann verður auðvitað til sýnis á Ketilási 25.07. Ekki séns að maður komist hálfa leið í þessi föt núna en samt langleiðina !
Semsagt skemmtilegur fundur og verður gaman að deila þessum heimildum með ykkur á Ketilási í sumar
Nú er bara að ná úr þessu 20. ára geymslulyktinni því ekki þori ég að þvo þessa fínu gripi ,en læt þá dingla úti á svölum til hreinsunar, fram að balli
Kær kveðja
Magga Trausta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 11. júní 2009
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 251528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Óhæfur ráðherra sem skilur ekki skólamál og ríkisstjórn sem vill skatta allt í drasl
- Gleðin á Gasa.
- Kolefnisskuld fallinna flugfélaga hver borgar reikninginn?
- Lagadagurinn 2025. Verður rætt um nýliðna, nærtæka og raunverulega reynslu - eða hörfað í að ræða um hugsanlegar ógnir framtíðar?
- ESB ásælist enn breskan fisk