21.6.2009 | 20:47
Glad all ower
Fyrir um þrjátíu árum gerðist eftirfarandi.
Tveir Ólafsfirðingar stóðu úti á Ketilástúninu þegar einn Siglfirðingur gekk upp að þeim og fór að derra sig.
Siglfirðingurinn lét ófriðlega og sagðist ekki þola þetta "fjórðunga" sem færu alltaf með sætustu stelpurnar heim af Ketilásböllunum.
Ólafsfirðingarnir brettu upp ermarnar og börðu Siglfirðinginn rækilega og fóru síðan inn á ballið.
Siglfirðingurinn brölti á fætur og skreiddist heim að húsinu rétt nógu mátulega til að sjá annan Ólafsfirðinginn stinga af með sætri stelpu sem Siglfirðingurinn hafði verið að gera hosur sínar grænar fyrir.
Svo liðu árin.
Hippaball nr tvö verður haldið á Ketilásnum nú 25.júlí 2009. Siglfirðingurinn mun mæta á ballið og getið hvers vegna hann mun syngja eftirfarandi lag hásöfum?
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2009 | 11:34
Þessi fílingur er óborganlegur....
Hver kannast ekki við það að setja góða vinyl á gamla fóninn og krossa síðan putta í von um að það heyrist aðeins í laginu fyrir rispum!
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2009 | 02:12
If you gotta go go now
Gamall skólabróðir gengur til Möggu systir á Ketilásballinu og býður henni upp í dans.
Magga bregst furðulega við og hleypur út á tún.
Þá biður hann Storma um að spila þetta lag og spyr mig hvort ég vilji dansa?
Ég segi nei, hann segir ókey!
Ippa....djúp á því í kvöld.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 21. júní 2009
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 251528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Óhæfur ráðherra sem skilur ekki skólamál og ríkisstjórn sem vill skatta allt í drasl
- Gleðin á Gasa.
- Kolefnisskuld fallinna flugfélaga hver borgar reikninginn?
- Lagadagurinn 2025. Verður rætt um nýliðna, nærtæka og raunverulega reynslu - eða hörfað í að ræða um hugsanlegar ógnir framtíðar?
- ESB ásælist enn breskan fisk