25.7.2009 | 07:24
Dagurinn komin...verður leynigestur?
Gjörningameistarinn okkar og uppboðshaldarinn eru í startholunum og það erum við líka.
Vonum að þið hafið verið ánægð með fjölmiðlaumfjöllunina á síðustu metrunum !
Allir að búa sig til ferðar og svo njótum við samvistanna síðar í dag...
Við eigum gott í vændum !
Mætum öll heil á svæðið og skemmtum okkur saman í anda blómabarnanna ! Ekki gleyma gjörningnum klukkan 22:00 stundvíslega !
Og markaðnum klukkan 14:00 - 17:00 !!!! Allskonar vörur, fallegt handverk, hippamussur og skart, hippabönd, gamlar bækur, Tupperware, Volare snyrtivörur, harðfiskur og hákarl, brauðmeti og fleira gott. Sölufólk úr Fljótum, Akureyri, Ólafsfirði, Sauðárkróki og Siglufirði. Hermann frá Lambanesi tekur í nikkuna á markaðnum. Það verður líf og fjör !
Málverkauppboð til styrktar Þuríði Hörpu verður bæði á Markaðnum um klukkan 15:00 og síðan snemma á ballinu. Boðin verða upp 6. málverk.
Minnum ykkur á að ekki eru margar konur með "posa" fyrir kort á markaðnum en hægt verður að nota öll kort fyrir kaup á aðgöngumiðum og fyrir málverkauppboðið. Aðgangseyrir að ballinu er þrjú þúsund krónur.
Stóra spurnigin er, verður leynigestur með Stornum?
Góða skemmtun !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2009 | 07:02
Og koma svo - stuðið er rétt að byrja....Ketiás 2009
Vel við hæfi. Dagurinn runnin upp ....Woodstock Fljótanna.
Sjáumst heil og sæl !
Ketilás 25.07.2009.
Fjörið er í kvöld.
Sjáumst
Nefndin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. júlí 2009
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 251512
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
- Hefði verið hægt að stöðva stríðið fyrr
Fólk
- Lét fjarlægja freknur dóttur sinnar án samþykkis
- Einstök ástarsaga bræðir netverja
- Noregsprinsessa svarar sögusögnum um lárviðarhjónaband
- Gekk að eiga sinn heittelskaða eftir tíu ára samband
- Zelda virðist eldast aftur á bak
- Fiktaði með kókaín og þess háttar
- Jonah Hill nær óþekkjanlegur
- Victoria Beckham segir sína hlið á framhjáhaldsskandalnum