Hippaball 21.07. 2012 á Ketilási

Stundum er besta leiđin ţín eigin leiđ og hún mun liggja á hippaball á Ketilás ţann 21. Júlí. Nćsta laugardag. Blómálfarnir Ari Jónsson, Finnbogi og Magnús Kjartanssynir halda uppi fjörinu međ gullaldarlögum frá hippatímanum. Fimm ára afmćli hippahátíđar í Fljótunum. Fjöriđ hefst stundvíslega kl. 22.00 á túninu međ friđarsöng og balliđ verđur til 02.00. Sćtaferđir frá Ólafsfirđi og Siglufirđi. Markađur og fjör fyrr um daginn eđa frá 10.00-15.00. Sjáumst á Woodstock Fljótanna. ♥♥

Aldurstakmark 45 ár nema í fylgd međ fullorđnum! 

376785_395167187210142_1481157506_n

 

 

 

 

 

 

 


Bloggfćrslur 14. júlí 2012

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 251416

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband