Alone again....

Ţađ tók dágóđa stund ađ rifja upp gömlu (og nýju) "trixin" viđ bloggiđ.

Ég vona ađ ţiđ njótiđ međ okkur.  Ţetta lag hljómađi eitt sćtt sumar á Ketilási, jafnvel fleiri.

Hlökkum til ađ hitta öll blómabörnin aftur enda syngjum viđ ţetta lag milli balla en nú skellum viđ blómum í háriđ, hippaböndum um enni, bónum skallann og brunum berfćtt út í sumarnóttina fögru í Fljótunum.  

 

Ykkar Ippa.  

 

 


Símon sagđi....

Já hann Símon á Barđi....?

 

 


I´m a believer

Nú styttist í stóru stundina á Ketilásnum.  Hippaball frá 22.00-02.00 laugardagskvöldiđ 27. júlí n.k. á Ketilásnum.  Hljómsveitin Blek og byttur geriđ ţiđ svo vel. Mćtum stundvíslega og gerum friđarmerkiđ á túninu sem vonandi verđur búiđ ađ slá og hirđa af, ef ekki ţá dönsum viđ bara í töđunni.  
Wink
 

Bloggfćrslur 2. júlí 2013

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 251407

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband