4.7.2013 | 23:26
Í hléinu í fyrra stigu þessar stjörnur á svið.
Frænkurnar Drífa Þöll og Stella Mjöll stigu á stokk og teygðu sig í míkrafónana þeirra Ara Jóns og Finnboga Kjartans og sungu þetta af krafti á ballinu í fyrra.
Ippa
Á myndinni eru þær hins vegar að taka "Let det swinge" í afmælisveislu okkar systra fyrr um daginn.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2013 | 12:48
Stones
The Rolling Stones voru/eru iðnir við að fá hina ýmsu listamenn sér til fulltingis, hér er ein frábær með þeim.
Njótið og mætum öll á Ketilásinn með hljómsveitinni Blek og byttur laugardagskvöldið 27. júlí á slaginu 22.00 því við byrjum þá úti á túni og fikrum okkur svo inn á dansgólfið.
Hippamarkaður og alls kyns "góss" fyrr um daginn og stendur hann til kl 17.00
Næg tjaldstæði.
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. júlí 2013
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 251407
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa