24.6.2010 | 15:52
Hafrót á hippaballi
Nú er ljóst að hljómsveitin Hafrót með þá Árna Jör og Rabba í Leyningi innanborðs mun trylla lýðinn á Hippaballinu þann 24. júlí n.k. Uppástunga frá Guggu gjaldkera um að aldurstakmark verði nú 30 eða 35 ár, en yngri muni komast inn í "fylgd með fullorðnum".
Gott væri að fá viðbrögð ykkar við því.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 250862
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
þarf ég þá ekki nafnskírteini?
Alla Valbergs (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 20:24
Það er öruggara fyrir þig að hafa það á þér. Dyraverðirnir verða örugglega mjög strangir.
Ketilás, 25.6.2010 kl. 22:45
já það er kanske vissara því ekki kemst ég lengur inn um gluggana
Alla Valbergs (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 17:03
He he he.....við þekkjum nú bakdyraleiðina, þar sem við hræddum nærri því líftóruna úr prestinum sem fermdi okkur.
Ketilás, 30.6.2010 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.