Hafrót á hippaballi

Nú er ljóst að hljómsveitin Hafrót með þá Árna Jör og Rabba í Leyningi innanborðs mun trylla lýðinn á Hippaballinu þann 24. júlí n.k. Uppástunga frá Guggu gjaldkera um að aldurstakmark verði nú 30 eða 35 ár, en yngri muni komast inn í "fylgd með fullorðnum".

Gott væri að fá viðbrögð ykkar við því.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þarf ég þá ekki nafnskírteini?

Alla Valbergs (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 20:24

2 Smámynd: Ketilás

Það er öruggara fyrir þig að hafa það á þér. Dyraverðirnir verða örugglega mjög strangir.

Ketilás, 25.6.2010 kl. 22:45

3 identicon

já það er kanske vissara því ekki kemst ég lengur inn um gluggana

Alla Valbergs (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 17:03

4 Smámynd: Ketilás

He he he.....við þekkjum nú bakdyraleiðina, þar sem við hræddum nærri því líftóruna úr prestinum sem fermdi okkur.

Ketilás, 30.6.2010 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband