1.8.2010 | 17:26
Make love not war
Boðskapur hippanna var einfaldur "make love not war". Hipparnir höfnuðu ríkjandi gildum og boðuðu frið og frjálsar ástir. Þeir sögðu að stríð og hörmungar skyldi stöðva með kærleika og ást. Afbrýðisemi var undirrót illsku og því skyldu frjálsar ásrir ríkja meðal hippa og í kommúnum hippanna. Þ.e a.s ef viðkomandi kysu svo.
Fyrsta hippalagið er af mörgum talið lagið "All you need is love" með Bítlunum. Þessi boðskapur náði eyrum unglinga á þessum árum og olli byltingu í lífsskoðunum. Lagði línurnar fyrir komandi ár og áratugi.
Þó svo að í hippasamfélögum hafi víða tíðkast að reykja gras var það ekki það sem skipti máli. Á Íslandi hefur það varla verið gerlegt af einhverju mæli. Við náðum vel boðskapnum án þess að vera útúrskökk, alla vega ekki öll.
Ég vona að næsta ár getum við haldið reglulega góða sveitahátíð með hippaþema á Ketilásnum. Þar sem við teigum ferskt Fljótaloftið sem í sjálfu sér er nóg eitt og sér til að fara í fagnaðarvímu.
sér Ippa hér
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.