5.2.2008 | 16:04
Ketilásball 2008
Undirritađir hafa hist og talađ saman um ađ standa fyrir "come-back" dansleik á Ketilási laugardaginn 26. júlí 2008. Dansleikurinn verđur ćtlađur fyrir 45 ára og eldri. Ţ.e.a.s.aldurshóp frá gullaldarárum stađarins ţar sem siglfirđingar, ólafsfirđingar og skagfirđingar komu saman til skemmtanahalds. Búiđ er ađ festa helgina og hljómsveitina Storma frá Siglufirđi. Gaman vćri ađ fá ykkur sem flest til liđs viđ okkur. Látiđ okkur endilega vita hvađ ykkur finnst og einmitt til ţess opnum viđ ţessa bloggsíđu hér međ!
F.h. sjálfskipađrar undirbúningsnefndar:
Vilborg Traustadóttir, ritari
Ađrir í nefndinni:
Margrét Traustadóttir, formađur
Gísli Gíslason, gjaldkeri
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 42
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 249391
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Fínt framtak Vilborg. Koma svo og látiđ heyra í ykkur. Magga Trausta
Ketilás, 5.2.2008 kl. 16:30
Fínt framtak Vilborg. Koma svo og látiđ heyra í ykkur. Magga Trausta
Hulda Margrét Traustadóttir, 5.2.2008 kl. 16:32
svona átti ţetta ađ vera er ekki ennţá farin ađ ganga í jakkafötum...hm
Hulda Margrét Traustadóttir, 5.2.2008 kl. 16:33
He he
Vilborg Traustadóttir, 5.2.2008 kl. 20:09
Ţetta verđur brjálađ stuđ, í minningunni var húsiđ lítiđ svo ţiđ verđiđ ađ leiga túniđ í kring um ásinn líka!
Gunnţór Árnason (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 18:47
Gunnţór, húsiđ er ekki svo lítiđ - ţađ var haldiđ ţar gott ţorrablót á dögunum. En viđ ţurfum ađ fá fleiri raddir og viđhorf. En allavega húsiđ er tryggt og hljómsveitin heit ! Viđ dönsum ţá bara utan viđ gluggana eđa fáum okkur sćti á túninu og syngjum....svo er tjald hugsanleg....meiri umrćđu hér takk...hvar er allt fólkiđ sem var uppá sitt besta 1967, 1967 og...........tölum saman....Magga
Ketilás, 6.2.2008 kl. 19:39
hm 1968, 1969.......
Ketilás, 6.2.2008 kl. 19:40
Ţađ er aldrei ađ vita nema ég reyni ađ svindla mér inn á balliđ
Sigurjón Ţórđarson, 9.2.2008 kl. 00:59
Gaman ađ sjá ţig sem bloggvin Örn Ragnarsson. Auđvitađ mćtiđ ţiđ hjúin. Ekki gelyma ađ láta Gulla frćnda vita, ţađ var hann sem gaf mér rauđu hippapeysuna sem var ofnotuđ eitt sumariđ ! Biđ ađ heilsa. MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 9.2.2008 kl. 13:13
Ţarft ţú ađ svindla ţér inn Sigurjón - hm....hafđu samband...
Ketilás, 9.2.2008 kl. 16:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.