9.2.2008 | 18:21
Stebbi á Reyđará elskađi Elvis
Ég man eftir ţegar Stebbi á Reyđará og Bragi voru ađ fara á Ketilásböllin og systur mínar fengu gjarnan ađ fljóta međ í Fljótin. Ţá átti Stebbi ţađ til ađ taka nokkur spor á eldhúsgólfinu í "anda Elvis".
Gaman ađ ţessu!
Kv, Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 42
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 249391
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Ţvílík tilţrif, var í svoooooooooo miklu uppáhaldi hjá mér hann Elvis. Var stödd í brúđkaupsveislu ekki fyrir svo löngu ţar sem ko ađ máli viđ mig gömul barnfóstra Stellu minnar....Hún sagđi, ég gleymi ţví aldrei Magga ţegar ég kom einn daginn til ađ passa og ţú varst hágrátandi - ég spurđi " Hvađ er ađ ?" og svariđ var einfalt stuniđ upp í gegn um gráthviđurnar "Elvis er dáin".............MT
Ketilás, 9.2.2008 kl. 19:51
LEI....kom ađ máli .......stuniđ var upp í gegn um.....
Ketilás, 9.2.2008 kl. 19:53
He he já ég man ađ viđ ókum austur í land saman stuttu eft-ir andlát Elvis (sennilega kring um jarđarförina) og ţađ hljómađi músikin hans á gömlu gufunni (eđa rás 2) og ţú grést höfgum tárum og svei mér ţá ef ţú smitađir mig ekki líka?
Ippa systir
Ketilás, 10.2.2008 kl. 15:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.