Stebbi á Reyðará elskaði Elvis

 
 Ég man eftir þegar Stebbi á Reyðará og Bragi voru að fara á Ketilásböllin og systur mínar fengu gjarnan að fljóta með í Fljótin.  Þá átti Stebbi það til að taka nokkur spor á eldhúsgólfinu í "anda Elvis".  
Gaman að þessu! 
 Kv, Ippa
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Þvílík tilþrif, var í svoooooooooo miklu uppáhaldi hjá mér hann Elvis. Var stödd í brúðkaupsveislu ekki fyrir svo löngu þar sem ko að máli við mig gömul barnfóstra Stellu minnar....Hún sagði, ég gleymi því aldrei Magga þegar ég kom einn daginn til að passa og þú varst hágrátandi - ég spurði " Hvað er að ?" og svarið var einfalt stunið upp í gegn um gráthviðurnar "Elvis er dáin".............MT

Ketilás, 9.2.2008 kl. 19:51

2 Smámynd: Ketilás

LEI....kom að máli .......stunið var upp í gegn um.....

Ketilás, 9.2.2008 kl. 19:53

3 Smámynd: Ketilás

He he já ég man að við ókum austur í land saman stuttu eft-ir andlát Elvis (sennilega kring um jarðarförina) og það hljómaði músikin hans á gömlu gufunni (eða rás 2) og þú grést höfgum tárum og svei mér þá ef þú smitaðir mig ekki líka?

Ippa systir

Ketilás, 10.2.2008 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband