10.2.2008 | 15:02
Allt í fullum gangi
Hef heyrt í mjög áhugasömu fólki á undanförnum dögum. Áhugasömum um Ketilásball 2008 bannað innan 45 ára. Það er nú kannski svona viðmið sem við setjum okkur. Plús mínus einhver ár ætti nú alveg að sleppa til. Án þess að ég ætli að vera með einhliða tilslakanir þá finnst okkur eðlilegt að t.d. hjón komist saman á þetta ball þó einhver aldursmunur sé á þeim. Ein sem ég heyrði í í dag sagðist hafa verið komin langleiðina með að bóka húsið ásamt fleirum fyrir svipað ball. Það var fyrir c.a. tveimur árum. Áhuginn er því greinilega fyrir hendi. Okkur langar að biðja ykkur sem hér lítið við að vinna ötullega með okkur að því að kynna þetta og endilega benda öðrum á þessa síðu.Margar hendur vinna létt verk.
Siglfirðingar, fljótamenn, ólafsfirðingar og allir þeir sem hafa skemmt sér á "Ásnum" gegn um tíðina verum með og látum í okkur heyra.
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 42
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 249391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.