11.2.2008 | 20:48
Barnaskólabrek
Ég og vinkona mín Alla á Nýrćkt vorum í fermingarfrćđslu á Ketilásnum. Ţar sem viđ vorum í barnaskóla. Presturinn séra Sigurpáll Hofsósklerkur var eitthvađ seinn fyrir einn daginn. Í litlu kjallaraherbergi undir kennslustofunni á Ketilásnum sem er uppi í litlu hliđarherbergi var kolageymsla. Ţarna var ennţá kolaryk. Okkur datt ţađ snjallrćđi í hug ađ athuga hvort presturinn hrćddist drauga. Ég fann stór stígvél ţarna niđri og atađi ţau í kolasalla. Héldum viđ svo á stígvélunum upp í kennslustofuna og ég gekk svo aftur á bak niđur tröppurnar og svo földum viđ okkur í kjallaranum
Ţegar séra Sigurpáll svo loksins mćtti lágu sótug stór stígvélaför upp tröppurnar en enginn var í stofunni!
Ég held ađ ţessi gáta gćti enn veriđ óleyst ef viđ hefđum ekki komiđ upp um okkur međ tísti og "píkuskrćkjum" úr kjallaranum!
Ketilásinn geymir góđar minningar. Set hér inn eina og eina sögu međfram upplýsingum um "dansleik aldarinnar"!
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 42
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 249391
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Frekar svona.....veit ekki, draugahrćđsla kemur upp í byrjun............
Hulda Margrét Traustadóttir, 12.2.2008 kl. 19:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.