Tíðarandinn

Það er óneitanlega dálítið snúið að kalla fram rétta tíðarandann á dansleikjum eins félagsheimilis norður í landi.  Félagsheimilis sem hefur hýst alls kyns dansleiki og samkomur í áratugi.  

Félagsheimili sem auk þess rúmaði barnaskóla undir sínu þaki í einhverja áratugi.

Við höfum farið rólega af stað.  Höfum leitað eftir tónlist frá hippaáunum og árunum fyrir þau.  Tónlist sem ruddi brautina fyrir þær breytingar sem urðu á hippaárunum.

Ást friður og frjálsar ástir.   Hvernig fer það annars saman?  Ég held að enginn geti gert sér í hugarlund hve gífurleg bylting varð á þessum árum.  Til góðs eða ills?  Það er ekkert hægt að alhæfa um það.  Það fylgja bæði kostir og gallar breytingum.  Fullvíst má þó telja að fordómar og afturhald hafi orðið að taka mörg skref aftur á bak á þessum árum og eftir þau.  Á sama tíma var kannski minna gefið fyrir tryggð og hina einu sönnu ást.  Þó auðvitað geti engar þjóðfélagslegar eða eigum við að segja vestrænar breytingar sett einhverjar skorður á hina einu sönnu ást.

 

 

Þessi söngkona var "mega hippi" , lifði og dó samkvæmt  því.....þegar lagið er búið hér á skjánum getið þið auðveldlega flett upp fleiri lögum með þessari stórkostlegu söngkonu í litlu gluggunum fyrir neðan.

 

 

Ippa 

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Janis Joplin, æðisleg. Eins og þú sagðir lifði lífinu til fulls.... En lagið "Me and Bobby Mc Gee" eitt það besta og ekki verra að hlýða á Johnny Cash með þetta lag....frábært !

Ketilás, 16.2.2008 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 249349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband