16.2.2008 | 17:30
Þessi er svolítið bitur.....
Einnig aðsent í emali...engin nöfn, bara reynslusögur.....
" Ég eignaðist sæta kærustu og við hittumst í fyrsta inn á Ketilásballi, æ hún var svo sæt og ljúf og dansaði svo dásamlega.........
Við vorum kærustupar og ég hélt að hún elskaði mig afar mikið. Á eitt ballið kom ég svolítið seint og hvað sá ég - mín sæta kærasta var í vangadansi við annan strák. Hjarta mitt stoppaði eitt augnablik.
Ég var reiður, þarna hafði einhver gaur tekið fram fyrir hendurnar á mér - og ég var afar sár.
Þetta kvöld leit hún ekki við mér - ég vissi ekki hvað ég hafði gert af mér. Ég fékk aldrei að vita afhverju þetta fór svona.....en tíu árum seinna hitti ég hana og það eina sem ég fékk að vita, var að ég hefði komið of seint. Frjálsar ástir, hver var að tala um þær ......................ég er að hugsa....ég er 54. ára í dag, ég er giftur en hvar er þessi áfjáða ást sem byrtist í kossum og faðmlögum og..... ?????....................
Frábært, tjáið ykkur endilega....MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 17
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 249349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Svona gengur þetta fyrir sig....ég lúri á einni.....en hún kemur seinna.....Takk fyrir söguna..
Vilborg Traustadóttir, 17.2.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.