17.2.2008 | 15:11
Svartir dagar.....
....svo er það hin hliðin.....barst einnig með tölvupósti.....
Ég var álitin hálfgerður ógæfumaður, þar sem ég drakk drjúgt á þessum árum....samt eignaðist ég nokkra vini á Ketilásböllunum, var kannski að koma úr syglingu með nóg af víni og bjór og gaf í allar áttir. Stundum mundi ég ekkert frá þessum blessuðu böllum, en einhvernvegin situr í mér minning um góða tíma, þó aðallega glaðværð og bros og smá knús frá drykkjufélögum ! Stelpurnar voru ofursætar í hippa dressunum sínum ! Ég er búin að vera edrú í nokkur ár og hver veit nema ég kíki á Ketilás í sumar, ég veit að sumir félagarnir eru fallnir frá en gaman væri að sjá hvernig öll hin hafa haldið sér á floti í gegn um lífsins ólgusjó - Peace -....ónefndur vinur
Við berum virðingu fyrir þér, takk fyrir að láta vita af þér ! MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 17
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 249349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Kannski varst það þú sem rakst höfuðið inn um tjaldið okkarsystkinanna og vina okkar eina verslunnamannahelgi þegar við tjölduðum á Ketilástúninu (eina tjaldið, eina nótt)? Reifst gat á það með höfðinu. Komst svo daginn eftir heim til okkar og spurðir hvar tjaldið hefði verið? Það var farið og greipst því í tómt þegar varst að leita að fölsku tönnunum en hafðir ælt við tjaldið? Kannski ekki? Takk fyrir söguna......
Vilborg Traustadóttir, 17.2.2008 kl. 16:59
Það verður ekki gefið upp svo við bara njótum vafans....MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.2.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.