19.2.2008 | 19:35
Ein krassandi...ađsend...
Ég var 14 ára. Kominn međ sćtafeđnni á Ketilás. Nú ćtlađi ég ađ skemmta mér eins og stóri bróđir og vinir hans. Ég hafđi fengiđ leyfi til ađ fara á balliđ af ţví ađ ţetta var réttarball. Ég hafđi veriđ í göngum međ bónda í sveitinni. Ég hafđi faliđ brennivínspela í garđinum heima í viku fyrir balliđ. Fylgdist vel međ ađ enginn fyndi hann. Ţađ var mikil spenna sem fylgdi ţví ađ laumast viđ ađ ná í hann daginn sem balliđ var. Ég faldi hann ofan í sokkunum ţegar ég fór í rútuna. Buxurnar voru međ svo víđum skálmum. Útvíđar var ţađ kallađ.
Á Ketilásnum fékk ég auđvitađ ekki ađ fara inn. Var ekki međ nafnskírteini. Svo ég laumađist á bak viđ hús og drakk ţađ sem eftir var af pelanum. Sem var ekki mikiđ. Mest hafđi ég drukkiđ á leiđinni. Í rútunni. Ég ákvađ ađ efna til slagsmála. Ţegar ég sá ađ fleiri sćtaferđir komu sat ég um ţá sem mér sýndist ađ vćru drukknir. Pikkađi einn út og gekk upp ađ honum. Reif kjaft. Hann reyndi ađ hrista mig af sér en ég gafst ekki upp. Fór ađ ýta viđ honum. Ţá brjálađist hann og hellti sér yfir mig. Ég sló hann og hann sló mig til baka. Viđ veltumst um í slagsmálum og enduđum úti á túni. Veltumst eftir mölinni og út á tún. Ég var nokkuđ sterkur ţó ungur vćri og hafđi hann undir. Lét höggin dynja á honum milli ţess sem ég varđist höggunum frá honum.
Löggan kom og stakk okkur báđum aftur í löggubíl. Lét okkur dúsa ţar. Viđ vorum báđir dasađir eftir átökin en löggan hafi sett á okkur handjárn svo viđ hćttum ađ slást. Skyndilega sá ég ađ "félagi minn" var helblár í faman. Hann lá á bakinu og hafđi ćlt. Ég ýtti viđ honum og tókst ađ velta honum á hliđina. Ég sá ćluna leka út úr honum og hann fór ađ hósta og greip andann á lofti.
Ég sagđi löggunni ekki frá ţessu enda virtust ţeir ekki hafa neinn áhuga á okkur.
Ţađ var ekki fyrr en mörgum árum síiđar sem alvara málsins rann upp fyrir mér. Ég varđ ánćgđur ađ hafa ekki orđiđ mannsbani og ánćgđur ađ hafa bjargađ mannslífi.
Dálítiđ kaldhćđnislegt.
Ippa setti inn....
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 17
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 249349
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
úffff, ţetta er ljót saga sem ţó endađi vel.....djö.....ég ţoli ekki slagsmál
Svanhildur Karlsdóttir, 19.2.2008 kl. 20:03
Sammála, hef alltaf forđast slíkt...en gott ađ ekki fór verr...
Hulda Margrét Traustadóttir, 20.2.2008 kl. 09:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.