Djúpavík, nálægt 1958....

Mín fyrsta minning tengd  tónlist ( ekki nema von að ég hafi grátið þegar Elvis dó )

Ég vaknaði upp nálægt miðnætti við það að mamma og pabbi voru að tala saman í hálfum hljóðum í litla eldhúsinu í húsinu okkar í Djúpuvík. Pabbi hafði verið á vitaskipinu Hermóði nokkur skipti og túrinn á undan hafði hann fengið frí til þess að vera heima með fjölskyldunni. Þessa nótt fórst skipið Hermóður með manni og mús.................ég vaknaði upp við lagið "One night with you" með Elvis Presley og það næsta sem ég man var þessi frétt á gömlu gufunni...."Vitaskipið Hermóður fórst í kvöld  og allir sem voru um borð eru taldir af.........." Eftir þessa frétt var spiluð sorgartónlist. Pabba var auðvitað mjög brugðið. En pabbi minn var heima og hann var ennþá hjá okkur. Í dag árið 2008 er pabbi minn að verða níræður - og hann er ennþá hjá okkur Heart og alltaf jafn andlega hressInLove  Mikið hefur maður að þakka.

Sofið rótt.

 MT


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Komið inn...Ippa

Ketilás, 19.2.2008 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 249349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband