19.2.2008 | 21:27
One night with you
Í tengslum viđ nćstu fćrslu á undan. Hlýtur ađ hafa veriđ nćr 1959, ég er fćdd 1957 og man eftir ađ hafa skriđiđ upp í fangiđ á pabba af ţví ađ hann var grátandi. Hann lá á gólfinu og hlustađi á fréttir. Barnsminniđ man bara ţetta brot. Kannski var ţetta seinna viđ upprifjuná ţessum atburđi.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 17
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 249349
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Án ţess ađ vera ađ gera ţessa síđu ađ einhverri fjölskyldusíđu vil ég geta ţess ađ pabbi er Trausti Magnússon firrverandi vitavörđur á Sauđanesi sem svo margir ţekkja - en viđ Ippa fáum ártaliđ á hreint hjá gamla svona uppa heimildirnar - en hugsunin var fyrsta lagiđ sem ég man svo VEL - var ţetta, takk eina ferđina enn VT. MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.2.2008 kl. 22:01
Ippa og Svana, ég dillađi mér sko viđ ţetta. Ţvílíkur karakter, Elvis ....ţađ slćr honum held ég engin viđ.........mađur bara kiknar í hnjánum, tárast og brosir á víxl....
...
Leindó - einu sinni átti ég vin sem ég lánađi heimasaumađar sléttflauelsbuxur - vínrauđar - (eftir húsmćđaraskólann- flottar - níđţröngar ađ hné síđan afar útvíđar) hann söng líka og hann var mjög flottur - og ég var međ stjörnur í augum, viđ vorum par á tímabili........ekki orđ um ţađ meir ussssssssssss.....MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.2.2008 kl. 22:14
Nú verđur Ketilás forvitinn...;-) Ippa
Ketilás, 19.2.2008 kl. 22:22
Aha - ekkert upplýst !
MT
Ketilás, 19.2.2008 kl. 22:27
Oh no, Ketilás veit.....en veit ţó ekki.
Vilborg Traustadóttir, 19.2.2008 kl. 22:41
Ţađ var áriđ 1959 í febrúar sem Hermóđur fórst, ég var nálćgt ţví....
Hulda Margrét Traustadóttir, 20.2.2008 kl. 09:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.