Á rúntinum

Hver man ekki eftir balli á Ketilásnum?  Áriđ 1970 var t.d. gott ár á ţeim góđa stađ.  Ég man eftir ţví ađ hafa setiđ úti í bíl "međ blandiđ" mest allt kvöldiđ.  Dyraverđirnir voru strangir ţetta kvöld og hleyptu fáum inn međ vínflösku eđa pela.

Ţyrstir ferđafélagar mínir komu ţví af og til út í bíl og bergđu á birgđunum.

Ég keyrđi ţetta kvöld eins og reyndar mörg önnur kvöld.  Ţađ var fallegt veđur og björt nótt.  Út í bíl til mín kom stelpa.  Viđ tókum tal saman og eftir ađ félagar mínir höfđu tćmt veigarnar í bílnum fórum viđ dálítinn rúnt ég og stelpan.  

Mikiđ var ţetta fallegt kvöld og ţađ var mjög gaman og allt ađ ţví rómantískt ađ keyra um í Fljótunum međ ţessari stelpu.  Hún ţekkti vel til og ţađ var gaman ađ tala viđ hana.  Viđ vorum ţó ekki neitt saman.  Hún var bílstjóri á öđrum bíl og viđ eyddum tímanum saman ţessa nótt.  

Á rúntinum. 

Kannski sjáumst viđ í sumar nćrri 40 árum síđar?  Ég og stelpan?

Karlinn og kerlingin! 

 

(Ippa setti inn) 

 Finnst ţetta lag passa viđ fćrsluna.....međ kveđju, Ippa Cool

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Ţađ vćri nú ekki leiđinlegt

Hulda Margrét Traustadóttir, 23.2.2008 kl. 18:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 248401

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband