23.2.2008 | 18:12
Á rúntinum
Hver man ekki eftir balli á Ketilásnum? Áriđ 1970 var t.d. gott ár á ţeim góđa stađ. Ég man eftir ţví ađ hafa setiđ úti í bíl "međ blandiđ" mest allt kvöldiđ. Dyraverđirnir voru strangir ţetta kvöld og hleyptu fáum inn međ vínflösku eđa pela.
Ţyrstir ferđafélagar mínir komu ţví af og til út í bíl og bergđu á birgđunum.
Ég keyrđi ţetta kvöld eins og reyndar mörg önnur kvöld. Ţađ var fallegt veđur og björt nótt. Út í bíl til mín kom stelpa. Viđ tókum tal saman og eftir ađ félagar mínir höfđu tćmt veigarnar í bílnum fórum viđ dálítinn rúnt ég og stelpan.
Mikiđ var ţetta fallegt kvöld og ţađ var mjög gaman og allt ađ ţví rómantískt ađ keyra um í Fljótunum međ ţessari stelpu. Hún ţekkti vel til og ţađ var gaman ađ tala viđ hana. Viđ vorum ţó ekki neitt saman. Hún var bílstjóri á öđrum bíl og viđ eyddum tímanum saman ţessa nótt.
Á rúntinum.
Kannski sjáumst viđ í sumar nćrri 40 árum síđar? Ég og stelpan?
Karlinn og kerlingin!
(Ippa setti inn)
Finnst ţetta lag passa viđ fćrsluna.....međ kveđju, Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 248401
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Ţađ vćri nú ekki leiđinlegt
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.2.2008 kl. 18:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.