28.2.2008 | 20:54
Og hverjir fengu sinn fyrsta koss á Ketilási....
Vel við hæfi...
Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga,
þennan koss ég vil muna daga langa.
Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í mai,
ég var að koma af rúntnum niðrí bæ,
og hve þín ásýnd öll mig heillaði,
því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.
Það var sem eldur færðist yfir fljótt,
og undir niðri var mér ekki rótt.
Þú komst til mín við kúrðum saman ein.
ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.
Fyrsta kossinn....
Síðan ég margan átti ástarfund,
örlátur meyjarfaðmur og létt í lund,
samt hafa forlögin svo fyrir séð,
að fyrsta kossinn man ég alla stund.
Hm. E.T.V. ekki alveg svona fágað en............
MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 249315
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Veit ekki til þess að fleiri konur hafi stigið fram
- Herskip komin til Reykjavíkur
- Nýta ljósleiðara til mælinga kvikuinnskota með meiri næmni
- Andlát: Þorleifur Pálsson
- Munu leita leiða til að finna önnur störf í kerfinu
- Breyttist óvænt í mjög spennandi ferð
- Eyjalín fékk Morgunblaðsskeifuna í ár
- Björn plokkar í fjarveru Höllu
- Ekki þörf á fundi í dag
- Golfið lifir góðu lífi í Grindavík
Erlent
- Segist hafa rætt við Xi Jinping um tollmál
- Halla fer að kistu páfa í dag
- Heimsins lengsta jarðarberjaterta bökuð í Frakklandi
- Segir að Úkraína gæti þurft að gefa eftir land til að ná friði
- 130 þúsund manns hafa vottað páfa virðingu sína
- Fimm lögreglumenn fórust í flugslysi
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
Viðskipti
- Ekki nóg að skrifa einn status
- Kaupendur hafna skipulagi
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
- Lífeyrissjóðir selt mikið af hlutabréfum
- Verðum að standast samanburð
- Rafbílasala í mikilli sókn KIA söluhæst á árinu
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
Athugasemdir
Ummmmmmmmmmmmmm ég fékk minn fyrsta koss á Ketilás 1966, honum gleymir maður seint. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:00
Gott lag, er að reyna að finna það á netinu en finn það ekki.....Ippa
Ketilás, 28.2.2008 kl. 21:03
Skil þig bumba mín - en misjöfn voru viðbrögðin við æstum "öðruuvísi kossum" en þeim sem maður hafði lesið um i öllum ástarsögunum og alsælunni þar....!! ....hmmmm - veruleikinn svellkaldur.
Á Ketilási í Fljótum 
MT
Ketilás, 29.2.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.