28.2.2008 | 20:54
Og hverjir fengu sinn fyrsta koss á Ketilási....
Vel við hæfi...
Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga,
þennan koss ég vil muna daga langa.
Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í mai,
ég var að koma af rúntnum niðrí bæ,
og hve þín ásýnd öll mig heillaði,
því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.
Það var sem eldur færðist yfir fljótt,
og undir niðri var mér ekki rótt.
Þú komst til mín við kúrðum saman ein.
ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.
Fyrsta kossinn....
Síðan ég margan átti ástarfund,
örlátur meyjarfaðmur og létt í lund,
samt hafa forlögin svo fyrir séð,
að fyrsta kossinn man ég alla stund.
Hm. E.T.V. ekki alveg svona fágað en............
MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Ummmmmmmmmmmmmm ég fékk minn fyrsta koss á Ketilás 1966, honum gleymir maður seint. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:00
Gott lag, er að reyna að finna það á netinu en finn það ekki.....Ippa
Ketilás, 28.2.2008 kl. 21:03
Skil þig bumba mín - en misjöfn voru viðbrögðin við æstum "öðruuvísi kossum" en þeim sem maður hafði lesið um i öllum ástarsögunum og alsælunni þar....!! ....hmmmm - veruleikinn svellkaldur. Á Ketilási í Fljótum
MT
Ketilás, 29.2.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.