28.2.2008 | 20:54
Og hverjir fengu sinn fyrsta koss á Ketilási....
Vel við hæfi...
Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga,
þennan koss ég vil muna daga langa.
Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í mai,
ég var að koma af rúntnum niðrí bæ,
og hve þín ásýnd öll mig heillaði,
því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.
Það var sem eldur færðist yfir fljótt,
og undir niðri var mér ekki rótt.
Þú komst til mín við kúrðum saman ein.
ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.
Fyrsta kossinn....
Síðan ég margan átti ástarfund,
örlátur meyjarfaðmur og létt í lund,
samt hafa forlögin svo fyrir séð,
að fyrsta kossinn man ég alla stund.
Hm. E.T.V. ekki alveg svona fágað en............
MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 251454
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
Athugasemdir
Ummmmmmmmmmmmmm ég fékk minn fyrsta koss á Ketilás 1966, honum gleymir maður seint. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:00
Gott lag, er að reyna að finna það á netinu en finn það ekki.....Ippa
Ketilás, 28.2.2008 kl. 21:03
Skil þig bumba mín - en misjöfn voru viðbrögðin við æstum "öðruuvísi kossum" en þeim sem maður hafði lesið um i öllum ástarsögunum og alsælunni þar....!! ....hmmmm - veruleikinn svellkaldur.
Á Ketilási í Fljótum 
MT
Ketilás, 29.2.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.