Og hverjir fengu sinn fyrsta koss á Ketilási....

Vel við hæfi...

     Fyrsti kossinn.

          Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga,

          þennan koss ég vil muna daga langa.

          Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í mai,

          ég var að koma af rúntnum niðrí bæ,

          og hve þín ásýnd öll mig heillaði,

          því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.

          Það var sem eldur færðist yfir fljótt,

          og undir niðri var mér ekki rótt.

          Þú komst til mín við kúrðum saman ein.

          ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.

          Fyrsta kossinn....

          Síðan ég margan átti ástarfund,

          örlátur meyjarfaðmur og létt í lund,

          samt hafa forlögin svo fyrir séð,

          að fyrsta kossinn man ég alla stund.

 

Hm. E.T.V. ekki alveg svona fágað en............

MT


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ummmmmmmmmmmmmm   ég fékk minn fyrsta koss á Ketilás 1966, honum gleymir maður seint. Með beztu kveðju.

bumba (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Ketilás

Gott lag, er að reyna að finna það á netinu en finn það ekki.....Ippa

Ketilás, 28.2.2008 kl. 21:03

3 Smámynd: Ketilás

Skil þig bumba mín - en misjöfn voru viðbrögðin við æstum "öðruuvísi kossum" en þeim sem maður hafði lesið um i öllum ástarsögunum og alsælunni þar....!! ....hmmmm - veruleikinn svellkaldur.  Á Ketilási í Fljótum

 MT

Ketilás, 29.2.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband