5.3.2008 | 21:46
Stormar!!!
Hljómsveitin Stormar frá Siglufirđi hefur
samţykkt einróma ađ leika fyrir dansi á
Ketilásballinu sem allt snýst um á ţessari
síđu.
Skilabođin frá Stormum eru "GERUM ŢETTA
GRAND"!!!
Ţann 26. júlí 2008 verđur haldiđ ball ćtlađ
45 ára og eldri á Ketilási í Fljótum.
Sumir vilja meina ađ ţeir komist inn "í fylgd
međ fullorđnum" en ţađ verđur bara ađ koma í
ljós!
Hér eru "Sauđanessysturnar" á Kim Larsen tónleikum s.l. haust (ljósm. Jón Svavarsson). Ţađ má leiđa ađ ţví sterkum líkum ađ ţćr mćti fjallhressar á balliđ góđa. Örugglega 2/3 af ţeim jafnvel "fullt hús"!!!
Frá vinstri Sólveig, Vilborg, Margrét.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Flottar ţessar!!!
Magnús Ţór Jónsson, 5.3.2008 kl. 22:02
Stormar eru bestir - á ţessu balli verđur fjör.
En Vilborg ég hélt ég vćri unglegri en ţetta - síđan viđ vorum á Kim er ég örugglega sléttari og léttari
MT
Ketilás, 5.3.2008 kl. 22:02
En hvađ ţiđ hafiđ veriđ samtaka! Manni dettur í hug "samsćri"! ;-)
Vilborg Traustadóttir, 5.3.2008 kl. 22:46
Flottar systur
Svanhildur Karlsdóttir, 6.3.2008 kl. 17:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.