11.3.2008 | 20:44
Ástarsaga úr fjöllunum
Ball á Ásnum á föstdagskvöldi. Ég hitti mann. Hann virtist hafa áhuga á mér. Alla vegana var hann leitandi. Við fórum að dansa og dönsuðum saman mest allt ballið. Þess á milli fórum við út að labba og kæla okkur, á salernið o.s.frv.
Annars vorum við saman allt þetta kvöld. Sem var heilmikið á minn mælikvarða. Ég var vön að vera eins og jó jó út um allt og stoppa hvergi lengur en fimm mínútur.
Stundum hugsa ég um þennan strák og um það hvar hann geti verið í dag? Ég man ekki einsu sinni hvað hann heitir? Viltu setja þetta inn fyrir mig?
---
Svo mörg voru þau orð, kannski hittast þau í sumar? Á hlutlausu svæði nálægt Fjallabyggð!
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 250875
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Óttast ekki atkvæðagreiðslu um ESB
- Tékkneskur gestur á fáséðum fáki
- Tvöfalt líf forstjóra stórfyrirtækis
- Sumarið gengið vel en veturinn óráðinn
- Viðurkenna óhapp en segja áhrif á lífríki engin
- Þorgerður íhugar refsiaðgerðir gegn Ísrael
- Allir agndofa yfir þessum ákvörðunum
- Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 settar á ís
- Fjarskiptaöryggi fólki mjög ofarlega í huga
- Boðar breytingar á nálgunarbanni
- Fjórum sinnum utanvega á tveimur dögum
- Fyrir okkur er þetta bara lífið
- Ríkið taki meiri ábyrgð á húsnæðismálunum
- Ég nenni ekki einu sinni að gá að því
- Þrír reyndust úr eldi komnir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.