7.4.2008 | 01:40
Óskalag
Skellti inn á tónlistaspilarann óskalgi frá okkur Öllu á Nýrækt. Alla sendi mér það en ég var að hugsa um að setja það inn um daginn en ákvað að bíða með það um sinn. Við Alla máluðum "bæinn rauðan" á árum áður svo "Paint it black" á vel við frá okkur í dag! Eða er það ekki????
Frábært lag, kraftmikið,tregablandið og lýsir vel tíðarandanum í Víetnamstríðinu. Mikil mótmæli og tónlistarmenn sem aðrir létu óspart í sér heyra.
Rolling Stones gerið þið svo vel.
Kveðja Ippa og Alla
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Hérna er spekingur sem vil meina að það sé betra að setja niður HVÍTLAUSRIF í ÁGÚST frekar en í október; ef að þið viljið láta laukinn skipta sér:
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
- Stjórnsýzla landins geymir missanlegt fólk
- Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Hef heyrt þetta á Stones tónleikum. Og er nýkomin frá Víetnam og heyrði alvöru skothríð. En lestu bloggið mitt ;uppreisn;
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.