18.4.2008 | 08:24
Sumariđ 2008 er komiđ.............
Í sól og sumaryl
Í sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag.
Í sól og sumaryl, ég samdi ţetta lag.
Fuglarnir sungu og lítil falleg hjón,
flugu um loftin blá, hve ţađ var fögur sjón.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft viđ litla tjörn.
Í sól og sumaryl, ég sat og horfđi á,
hreykna ţrastamóđur mata unga sína smá.
Fađirinn stoltur, hann stóđ ţar sperrtur hjá,
og fagurt söng svo fyllti hjartađ friđ.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft viđ litla tjörn.
Í sól og sumaryl, ég samdi ţetta lag,
hve fagurt var ţann dag.
Og svo er ţađ balliđ á Ketilási 26.07.2008. Međ Stormum !
Mér fannst ţví vel viđ hćfi ađ byrta ţennan texta hér og fallega sumarmynd međ.
Megiđ ţiđ eiga góđa helgi öll.
Kv. MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 248401
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Yndislegur texti og frábćrt lag hjá Gylfa Ćgis. Gaman vćri ađ fá ţađ á spilarann hjá okkur. Ketiláskveđjur. Dollý
Dollý (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 19:52
Var ţađ Gylfi ?.....er ekki viss, tengi ţetta alltaf viđ Vaglaskóg eitthvađ....nú ţarf einhver ađ koma sem er viss...e.t.v. alveg rétt hjá ţér Dollý ??
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.4.2008 kl. 09:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.