22.4.2008 | 11:24
Mikill áhugi
Ég hef rætt við þó nokkuð marga og sagt frá Ketilásballinu 2008.
Áhugi virðist vera mikill og yfirleitt er viðkvæðið "ég/við mætum" eða "sjáumst á Ketilásnum"! Mér finnst ánægjulegt að fá þessi viðbrögð. Flestir sem ég ræði við fylgjast með hér á síðunni eða fá upplýsingar um hana frá mér.
Ég veit að fleiri eru að ræða málin, spá og spekúlera. Allir segja sömu söguna, mikill áhugi. Ég vona að við fjölmennum á Ketilásinn þann 26. júlí n.k.
Kannski væri ekki úr vegi að leigja samkvæmistjald ef húsið springur utan af mannfjöldanum? Stundum verða hús svo stór í minningunni!
Kveðja Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 248401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
já, við þurfum að komast að því hvað margir hafa verið þar á balli þegar flest hefur verið á Ketilási !
Hulda Margrét Traustadóttir, 22.4.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.