Mikill áhugi

Ég hef rætt við þó nokkuð marga og sagt frá Ketilásballinu 2008.

Áhugi virðist vera mikill og yfirleitt er viðkvæðið "ég/við mætum" eða "sjáumst á Ketilásnum"!  Mér finnst ánægjulegt að fá þessi viðbrögð.  Flestir sem ég ræði við fylgjast með hér á síðunni eða fá upplýsingar um hana frá mér.

Ég veit að fleiri eru að ræða málin, spá og spekúlera.  Allir segja sömu söguna, mikill áhugi.  Ég vona að við fjölmennum á Ketilásinn þann 26. júlí n.k.  

Kannski væri ekki úr vegi að leigja samkvæmistjald ef húsið springur utan af mannfjöldanum?  Stundum verða hús svo stór í minningunni!

Kveðja Ippa 

FZ95C6AX8HX23XN4X1GXNX5.fjpeg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

já, við þurfum að komast að því hvað margir hafa verið þar á balli þegar flest hefur verið á Ketilási !

Hulda Margrét Traustadóttir, 22.4.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 248401

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband