23.4.2008 | 08:47
Hver man ekki eftir þessu....
Viltu dansa
Vertu ekki smeyk,
ég býð þér upp í sjeik.
Hvernig geturðu neitað mér
er í dansinn ég býð þér.
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Úti á gólfi er allt liðið,
allir dansa nema við.
Komdu líka með í sjeik,
komdu og vertu ekki smeyk.
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Allir dansa og djamma dátt,
dansa sjeik af öllum mátt.
Komdu líka stúlkan mín,
þú þarft ekki að skammast þín
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Magnús Eiríksson
Tilvalið að rifja þennan upp fyrir ballið !
Kv. MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 249263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Erlent
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
Athugasemdir
Ég söng stundum hvernig getur þú étið skyr....en þetta með konuna og hve hún vinnur er að er furðulegt. Ég var alveg viss um póstinn en þettað er þá einkver önnur. Gæti verið bæjarskrifstofan eða bankinn? Ekki Kaupfélagið þó?
Gaur (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:27
Já, það var oft sungið "Hvernig getur þú étið skyr.....á þessum árum.........
Konan, kannski hefur þú ruglast á því að hún hafði unnið á pósthúsi áður en þú ert sjóðandi heitur........staðurinn komin en ég mátti ekki segja nákvæmlega hver hann var hér....en hann er komin ! Þetta hefur kannski verið þú ?
Varst þú á einhverju Felli eða Fossi ? Þarf fyrst að vita það ???
MT
Ketilás, 23.4.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.