Hver man ekki eftir þessu....

Viltu dansa

Vertu ekki smeyk,
ég býð þér upp í sjeik.
Hvernig geturðu neitað mér
er í dansinn ég býð þér.

Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?

Úti’ á gólfi’ er allt liðið,
allir dansa nema við.
Komdu líka með í sjeik,
komdu’ og vertu ekki smeyk.

Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?

Allir dansa’ og djamma dátt,
dansa sjeik af öllum mátt.
Komdu líka stúlkan mín,
þú þarft ekki’ að skammast þín

Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?


Magnús Eiríksson

 

Tilvalið að rifja þennan upp fyrir ballið !

Kv. MT


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég söng stundum hvernig getur þú étið skyr....en þetta með konuna og hve hún vinnur er að er furðulegt. Ég var alveg viss um póstinn en þettað er þá einkver önnur. Gæti verið bæjarskrifstofan eða bankinn? Ekki Kaupfélagið þó?

Gaur (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:27

2 Smámynd: Ketilás

Já, það var oft sungið "Hvernig getur þú étið skyr.....á þessum árum.........

Konan, kannski hefur þú ruglast á því að hún hafði unnið á pósthúsi áður en þú ert sjóðandi heitur........staðurinn komin en ég mátti ekki segja nákvæmlega hver hann var hér....en hann er komin ! Þetta hefur kannski verið þú ?

Varst þú á einhverju Felli eða Fossi ? Þarf fyrst að vita það ???

MT

Ketilás, 23.4.2008 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 249263

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband