23.4.2008 | 12:05
Gaur hefur gefið sig fram.........
Var beðin að setja hér inn þakkir frá "Gaur" sem hefur verið í email sambandi við okkur síðan sagan um Fell og Foss var sett hér inn. Þegar allt var ljóst með vinnustaðinn, leiðina sem farin var eftir ballið, staðinn, nafn félagsheimilisins, háralit konunnar og fleiri atriði - settum við þau auðvitað í email samband og vonandi komast þau að því hvort þau vilja hittast á ný eða hvað. En augljóst að þarna var á ferðinni rétta fólkið !
Einnig er konan ánægð og ætlaði ekki að trúa því að rétti maðurinn væri fundin, þess vegna voru ótrúlegustu spurningar bornar á milli þangað til þau bæði þóttust viss
Þetta var ótrúlegt dæmi sem við höfðum nú ekki trú á að gæti komið einhverju svona til leiðar - Vonandi verður bara gleði í þessu máli
Og við gleðjumst yfir því að hafa aðstoðað þau.
MT/VT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 248401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Gaman að þessu
Svanhildur Karlsdóttir, 23.4.2008 kl. 12:55
Ótrúlegt finnst ykkur ekki ? Við verðum að láta þau koma fram undir nafni á ballinu í sumar ! Ekki spurning Það er ekki annað hægt
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.4.2008 kl. 13:17
Ef þau bara þora???? Ippa
Ketilás, 23.4.2008 kl. 20:36
Það er aldeilis rómantík í gangi!!
Stella (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 22:59
Takk fyrir mig, sjáumst vonandi í sumar.
Gaur (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.