18.6.2008 | 11:57
Styttist í "ball aldarinnar"
Nú styttist í "ball aldarinnar" á Ketilási ţann 26. júlí n.k. Fundur var haldinn í morgun og ákveđiđ ađ vinda sér í ađ ganga frá lausum endum. Magga tekur ađ sér ađ rćđa viđ umsjónamenn hússins. Ippa rćđir viđ hljómsveitina og síđan er ćtlunin ađ rćđa viđ fleiri ađila um nánari lokaútfćrslu á umgjörđ og ţjónustu í kring um ţetta "Come-back" ball. Dansleikurinn er ćtlađur 45 ára og eldri. Yngri eygja ţó von um ađ komast inn "í fylgd međ fullorđnum"!
Yfirskrift dansleiksins er eins og áđur hefur komiđ fram "ALLT SEM VIĐ VILJUM ER FRIĐUR Á JÖRĐ", klćđnađur verđur sóttur til hippaáranna. Nú er um ađ gera ađ fara í geymsluna og máta gömlu hippafötin og athuga hvort ţau smellpassa ekki ennţá? Ef svo ólíklega vill til ađ ţau gera ţađ ekki má alltaf fjárfesta í hippabandi eđa bara ađ útbúa ţađ. Tískan í dag er líka dálítiđ hippaleg svo ţađ verđur bara gaman ađ sjá alla mćta í fullum skrúđa!

Sjáumst hress!
Ippa og Magga
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Halló, komin frá eyjum, alveg stórfín ferđ og nú er ađ spíta í lófana og telja niđur .....
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.6.2008 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.