18.6.2008 | 11:57
Styttist í "ball aldarinnar"
Nú styttist í "ball aldarinnar" á Ketilási þann 26. júlí n.k. Fundur var haldinn í morgun og ákveðið að vinda sér í að ganga frá lausum endum. Magga tekur að sér að ræða við umsjónamenn hússins. Ippa ræðir við hljómsveitina og síðan er ætlunin að ræða við fleiri aðila um nánari lokaútfærslu á umgjörð og þjónustu í kring um þetta "Come-back" ball. Dansleikurinn er ætlaður 45 ára og eldri. Yngri eygja þó von um að komast inn "í fylgd með fullorðnum"!
Yfirskrift dansleiksins er eins og áður hefur komið fram "ALLT SEM VIÐ VILJUM ER FRIÐUR Á JÖRÐ", klæðnaður verður sóttur til hippaáranna. Nú er um að gera að fara í geymsluna og máta gömlu hippafötin og athuga hvort þau smellpassa ekki ennþá? Ef svo ólíklega vill til að þau gera það ekki má alltaf fjárfesta í hippabandi eða bara að útbúa það. Tískan í dag er líka dálítið hippaleg svo það verður bara gaman að sjá alla mæta í fullum skrúða!

Sjáumst hress!
Ippa og Magga
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 23
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 251456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
Athugasemdir
Halló, komin frá eyjum, alveg stórfín ferð og nú er að spíta í lófana og telja niður .....
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.6.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.