18.6.2008 | 11:57
Styttist í "ball aldarinnar"
Nú styttist í "ball aldarinnar" á Ketilási þann 26. júlí n.k. Fundur var haldinn í morgun og ákveðið að vinda sér í að ganga frá lausum endum. Magga tekur að sér að ræða við umsjónamenn hússins. Ippa ræðir við hljómsveitina og síðan er ætlunin að ræða við fleiri aðila um nánari lokaútfærslu á umgjörð og þjónustu í kring um þetta "Come-back" ball. Dansleikurinn er ætlaður 45 ára og eldri. Yngri eygja þó von um að komast inn "í fylgd með fullorðnum"!
Yfirskrift dansleiksins er eins og áður hefur komið fram "ALLT SEM VIÐ VILJUM ER FRIÐUR Á JÖRÐ", klæðnaður verður sóttur til hippaáranna. Nú er um að gera að fara í geymsluna og máta gömlu hippafötin og athuga hvort þau smellpassa ekki ennþá? Ef svo ólíklega vill til að þau gera það ekki má alltaf fjárfesta í hippabandi eða bara að útbúa það. Tískan í dag er líka dálítið hippaleg svo það verður bara gaman að sjá alla mæta í fullum skrúða!
Sjáumst hress!
Ippa og Magga
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
Athugasemdir
Halló, komin frá eyjum, alveg stórfín ferð og nú er að spíta í lófana og telja niður .....
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.6.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.