10.7.2008 | 10:20
Nálgast 18.000 heimsóknir
Átján ţúsundasti gesturinn fćr óskalag í vinning. Endilega gefa sig fram!!
Viđ erum ađ fara ađ hittast á Akureyri um helgina "Ketilásnefndin". Viđ munum funda stíft. Ţađ verđur gengiđ í kynningarstarfsemi og í framhaldi af ţví ađ útbúa auglýsingar og koma ţeim til fjölmiđla ásamt ţví ađ ganga frá öllum lausum endum. Hljómsveitin Stormar frá Siglufirđi er komin í ćfingagírinn, ja ef ekki hreinlega ćfingahaminn! Ţeir ćtla ađ ćfa stanslaust á Siglufirđi síđustu vikuna fyrir ball og einnig ađ kanna hljómburđ og annađ á Ketilásnum fyrir balliđ. Nú er bara ađ taka fram hippamussurnar og "JESÚS-skóna" og mćta á balliđ á Ketilási ţann 26. júlí nćstkomandi. Nú eđa bara einhver ţćgileg föt en ţemađ verđur hippaárin.
Sjáumst hress! 

Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 249263
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Jamm, ţarf ađ kanna hljómburđ,óţarfi međan rúđurnar hanga í og ţakiđ sćmilega naglfast, hér í den skrúfuđu hljómsveitirnar bara í botn, (fullt blast) og töldu svo í lagiđ, ég held ţađ hafi ekkert breist og bara best ţannig
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 12:19
Ţađ er bara jákvćtt ađ "máta" húsiđ. ;-)
Vilborg Traustadóttir, 10.7.2008 kl. 17:43
Já, ţađ var hćgt ađ taka ţátt í ballinu ţó mađur vćri á nćsta bć...bara opna gluggana
Alla Valbergs (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 23:53
Og svo er bara ađ vona ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta á balliđ okkar allra.
Mikiđ vćri nú gaman ef viđ nćđum fullu húsi !
Ketilás, 11.7.2008 kl. 08:17
Já,auđvitađ ćtlar nefndin ćtlar ađ klára ţetta um helgina, útbúa auglýsingar og senda á Sigló, Ólafsfjörđ og á Krókinn, Rögnvaldur dreifir vonandi á Króknum ? Ef einhver Ólafsfirđingur les ţetta vćri gott ef sá hinn sami gćfi sig fram og yrđi svo elskulegur ađ taka ađ sér dreifingu á helstu stađi ţess bćjar ?? Viđ reddum Sigló ! Einhverntíma var Grímseyingur ađ comenta hér - lćtur vonandi bođ út ganga !
Sjáumst. MT
Ketilás, 11.7.2008 kl. 08:22
Er ég kanski ađ rugla er Röggi ekki á Króknum ?
MT
Ketilás, 11.7.2008 kl. 08:23
Jú, ég bý á Króknum, sendiđ mér bara eitthvađ til ađ hengja upp, ţessvegna bara í tölvupósti, annars hef ég veriđ duglegur ađ láta vita af ţessu
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráđ) 11.7.2008 kl. 19:51
Gott Röggi, reddum ţví fyrir mánudag....takk....já, látum berast eins og viđ getum, förum vćntanlega í mogga viđtal og myndatöku á morgun (jesus minn, vonandi klemur ţađ nú vel út, gerum okkar besta
)
Magga formađur, Ippa ritari og Gugga gjaldkeri.
Ketilás, 11.7.2008 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.