Einstakur viđburđur!

Stórdansleikur á Ketilási.

Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.

 

26.07.2008.

 

Laugardagskvöldiđ 26. júlí

mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.

5 - Stormar(1)

 

 

 

 

 

 

 

Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).

Húsiđ opnar klukkan 21.30

Dansađ verđur fram eftir nóttu.

Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.

 

Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.

 

 

Nefndin 

 

 

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg pottţéttur á ţví ađ ţetta lag hljómađi oft á fóninum hjá Sollu og Möggu

kveđja. Röggi

Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráđ) 14.7.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Kristín Sigurjónsdóttir

Sćl öll gömlu Ketilás brýnin  

Ég hef veriđ ađ fylgjast međ frá upphafi um ţennan einstaka atburđ sem er ađ koma ađ.

Mig langar ađ mćta á svćđiđ en ţađ er óvíst ađ ţađ gangi upp enda eru heysáturnar alltof litlar fyrir mig í dag og gluggarnir of ţröngir  hummmm...

Ţćr Sauđanes systur eiga heiđur skiliđ ađ gangast í ţađ ađ ná saman göööömlu stuđboltunum sem mćttu á Ketilás, enda var ţađ stađurinn sem mótuđu mín fyrstu spor út í líf unglings sem ţóttist vera fullorđin á ţeim tíma, en viti menn ég mótađist af ţessum árum í ţá konu sem ég er í dag og er mjög sátt viđ ... ţrátt fyrir öll villings sporin á bak viđ heysáturnar.

Ég var á Sigló um síđustu helgi í 50. ára árgangsmóti sem var frábćrt í alla stađi, krakkarnir heima eiga heiđur skiliđ fyrir móttökurnar sem voru framar öllum okkar vonum.

Ţessar minningar verđa lengi í hjörtum okkar hjóna enda ógleymanlegar, skođiđ myndir inn á http://siglo58.blog.is/blog/siglo58/ frá djamminu okkar, ég held ađ viđ höfum ekki veriđ Ketilás liđinu til skammar.

En eitt var ákveđiđ hjá okkur árganginum, ţađ er ađ hittast á góđu Siglufjarđarballi í Salthúsinu Grindavík međ haustinu http://salthusid.is/ ţar sem viđ hjónin ráđum ríkjum og viljum nota húsiđ fyrir Siglfirđinga til ađ hittast, enda eins og Palli Fanndal sagđi viđ mig, Siglfirđingar eru eins og vírus "út um allt" en auđvitađ erum viđ algjörir gimsteinar.

Elskurnar mínar sjáumst sem flest á Ketilás og ef ég kem ekki á Ketilásinn sjáumst í Salthúsinu.

Kćrar kveđjur Kristín Sigurjónsdóttir  

(Budda skipstjóra og Ásdísar dóttir, Herdísar og Jóhanns systir)

Kristín Sigurjónsdóttir, 15.7.2008 kl. 00:40

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Kristín! Ţađ er skyldumćting fyrir ţig á ţetta ball, ţú getur orđiđ samferđa mér! Ţá er ţetta fullkomiđ!

Eins og ţegar pabbi elti okkur langleiđina upp Sauđanesafleggjarann ţar sem viđ hlupum til ađ ná ađ sćtaferđ. Ţegar ţau foreldrar mínir ćtluđu ađ láta okkur "sofa yfir okkur" eftir balliđ kvöldiđ áđur. Viđ gáfum ekkert eftir og föttuđum ađ ţau höfđu seinkađ vekjaraklukkunni, vöknuđum og fórum í hasti ómálađar og illa til reika á balliđ en tókst ţó ađ hlaupa pabba af okkur og "setja upp andlitiđ" í rútunni.

Ekki vildi ég vera pabbi minn eđa mamma!!! Eđa mamma ţín á ţessum árum!!!Pabbi ţinn var alltaf á sjó svo hann missti nćstum af öllu djamminu okkar....NĆSTUM.

Hvađ um ţađ Ketilásinn er máliđ núna!

Og svo Salthúsiđ!

Vilborg Traustadóttir, 15.7.2008 kl. 01:10

4 Smámynd: Ketilás

Kristín, takk !

En ţađ jađrar viđ guđlast ef ţú mćtir ekki ! Magga

Ketilás, 15.7.2008 kl. 09:05

5 Smámynd: Ketilás

Já Röggi ţetta var sko eitt af okkar uppáhaldslögum. Spilađ á rauđa litla grammófóninn minn og vinillinn međ Mannfred Mann orđin ansi ţreyttur !  MT

Á samt ennţá margar vinil plötur

Ketilás, 15.7.2008 kl. 10:17

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flott framtak ţetta!  :)

Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 10:25

7 identicon

Heysátur  vel á minnst.  Oft mikiđ ađ raka daginn eftir böll

Alla Valbergs (IP-tala skráđ) 15.7.2008 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 248248

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband