Ó elskan, gemmmér síðasta dans...

 Stórdansleikur á Ketilási.

Allt sem við viljum er friður á jörð.

 

26.07.2008.

 

Laugardagskvöldið 26. júlí

mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góðu lögin.

5 - Stormar(1)

 

 

 

 

 

 

 

Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd með fullorðunum).

Húsið opnar klukkan 21.30

Dansað verður fram eftir nóttu.

Missið ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóðarinnar.

 

Tjaldstæði með snyrtingu er á Ketilási og er frítt þessa helgi.

 

 

Nefndin 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Afhverju er ég ekki skyld ykkur?  Bestu lögin

Hólmdís Hjartardóttir, 19.7.2008 kl. 20:34

2 identicon

Já skemmtilegt, ég man eftir þessu með Hljómum og á þetta einhversstaðar, það var eins og Engilbert væri með asma þegar hann var að syngja þetta en sama er, bara skemmtilegt og flott og æðislegt, ég sá að Ippa var með áhyggur vegna innkomunnar af ballinu en ég trúi því nú ekki og látum það bara ekki ske

Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 22:11

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Þetta er tær snilld !  Já, Röggi við höfum átt í allskonar samræðum útaf ballinu við Vilborg og ekki alltaf verið bjartsýnar- en vonum það besta - eftir því sem ég hef heyrt fellur þetta í góðan jarðveg........... Ef þetta er ekki gott tækifæri til þess að njóta góðrar tónlistar þá veit ég ekki hvað okkar kynslóð er að hugsa  óska þess eins að veðrið um næstu helgi verði jafn gott og það hefur verið í dag !

Hulda Margrét Traustadóttir, 19.7.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Ketilás

Þetta gengur allt upp. Við erum öll sem stöndum að þessu ákveðin í því að gera þetta grand og láta öllum líða vel. Hólmdís, þetta er ekki ættarmót, þetta er almennur dansleikur fyrir 45 ára og eldri, yngri verði "í fylgd með fullorðnum"!! Sjáumst! ;-) Kær kveðja, Ippa (VT)

Ketilás, 20.7.2008 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband