18.7.2008 | 20:25
Nú slettum við ærlega úr klaufunum, í orðsins fyllstu merkingu!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem við viljum er friður á jörð.
26.07.2008.
Laugardagskvöldið 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góðu lögin.

Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd með fullorðunum).
Húsið opnar klukkan 21.30
Dansað verður fram eftir nóttu.
Missið ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóðarinnar.
Tjaldstæði með snyrtingu er á Ketilási og er frítt þessa helgi.
Nefndin
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Mikið verður gaman að þessu.
Guðrún (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 22:58
Já heldur betur stuð!
Mikið gaman, mikið grín, erum að æfa upp leikþátt ( fimm mínútna langan) sem opnunaratrið. Þ.e.a.s. ef það verða fleiri en eitt hundrað manns mættir, leikum hann ekki fyrir færri Sauðanessystur...og Gugga gjaldkeri. ;-)
Vilborg Traustadóttir, 18.7.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.