Teljum niður....

Nú teljum við niður dagana fram á laugardag þegar ballið okkar verður á Ketilásnum.  Það er rigning syðra en sólarlaust og hlýtt nyrðra.

Við í skipulagsnefndinni erum að leggja lokahönd á málin og vonandi tekst okkur að landa þeim málum með sóma. 

Á sama tíma eru Stormar að hefja upp raust sína nyrðra og hyggjast æfa látlaust fram að dansleik. Söngvari þeirra brá sér á Ketilásinn til að taka út húsið og komst að því að gera þyrfti bragarbót á, til að rafkerfið í húsinu þyldi álag Stormanna.  Verið er að vinna í þeim málum.  

Það eru kannski aðeins öðruvísi græjur nú til dags en voru á þeim tíma sem Gautar, Stormar, Hrím o.fll. hljómsveitir létu gamminn geysa á Ketilásnum forðum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þær ættu að eyða minna rafmagni í dag heldur en gömlu lampagræjurnar nema þeir noti svo óhemju stórt kerfi

Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband