22.7.2008 | 22:31
Tónlistarspilarinn
Nú gengur í garđ tími ţakkargjörđanna. Ég vona ađ okkur takist ađ koma ţví til skila hve ţakklátar viđ í skipulagsnefndinni erum öllum sem koma ađ skipulagningu á hippaballinu á Ketilási n.k. laugardag. Ţau Nýrćktarsystkin og ţá fyrst og fremst Alla eiga veg og vanda ađ tónlistarspilaranum hér til hliđar. Alla (og stundum Rögnvaldur) hafa dćlt til mín lögum og ég (ef mig skyldi kalla) hef af veikum burđum reynt ađ koma ţeim til skila. Ţađ tekst oftast en ekki alveg alltaf.
Ég óskađi eftir nokkrum lögum í kvöld og viti menn Hannes bróđir hennar Öllu sendi mér strax Penny Lane međ Bítlunum. Njótiđ ţess ađ hlusta á ţađ hér á spilaranum. Ásamt heilum haug af góđum lögum sem Alla sendi eins og t.d. The Wonder of you međ Presley o.fl ofl. m.a.s. nokkur ABBA lög fengu ađ fylgja međ enda Mama Mia í algleymingi ţessa dagana!
Stormar munu flytja eitthvađ af ţessum lögum af spilaranum á Ketilásnum en ekki öll. Örvćntiđ ţó eigi ţví prógramm ţeirra hljóđar upp á helling af lögum frá ţessum dásamlegu árum kring um 1968.
Rögnvaldur frá Nýrćkt hefur hjálpađ mikiđ til og auk ţess komiđ međ skemmtilegar athugasemdir viđ lögin hér á síđunni, enda er hann á heimavelli ţar, tónlistaramađur og tónlistarkennari.
Ég hlakka til ađ hitta ţau á Ketilásnum enda var ég eins og ein úr fjölskyldunni međan ég var ţar í heimavist ţegar ég var í barnaskólanum á Ketilási.
Takk systkin og aftur takk.
Frekari ţakkir til fleiri velgjörđarmanna bíđa og munu birtast hér á síđunni fljótlega.
Ippa ţakkláta...
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir vinkona... hlakka mikiđ til ađ hitta ţig lík..nokkur lög á leiđinni og aftur annađ kvöld og bara eins mikiđ og ég get.
Alla Valbergs (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 22:41
Takk enn og aftur, aldrei fullţakkađ! Knús, Ippa
Ketilás, 22.7.2008 kl. 23:01
Já, og mikiđ svakalega er gaman ađ gefa sér stund og hlusta á lögin. Ţurfa ekki ađ róta í diskum eđa plötum - bara velja !Sammála Ippu, takk öll fyrir hjálpina MT
Ketilás, 23.7.2008 kl. 07:10
Já Vilborg ţakkargjörđartíminn er ađ renna upp .... ţar verđur af ýmsu ađ taka, og engum má gleyma. Svo er ţađ gjörningurinn sem breytti um stefnu ţegar ég vaknađi upp klukkan fimm í morgun og hafđi fengiđ hugljómun. Kannski eftir ađ ţú talađir um Krissa í háloftunum ! Opinberum bara gjörninginn á ballinu - ALLIR MEĐ ! MT
Ketilás, 23.7.2008 kl. 07:15
Fyrst ţú minntist á lagiđ Penny Lane ţá hafđi McCartney hlustađ á Brandenburg Consert eftir Bach en ţar er magnađ trompet sóló og hann vildi hafa svipađ sóló í Penny Lane og sá sem spilađi sólóiđ lifir enn í dag á ţví ađ hafa spilađ ţađ, eins og sagt er í Bretlandi, hann spilađi sólóiđ í Penny Lane
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráđ) 23.7.2008 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.