Helgarblað DV og Svæðisútvarpið, hárgreiðslustofa og hippakjóll

Við munum láta ljós okkar skína í Helgarblaði DV og einnig í Svæðisútvarpinu að öllum líkindum "Helgarpakkanum" sem er mjög skemmtilegur og fræðandi.  Hann fjallar um það sem er um að vera á Norðurlandi um helgar.  Magga formaður fer í viðtal þar.  Bráðskemmtilegur blaðamaður DV hafði samband við okkur og tók m.a. viðtal við hljómsveitarmeðlim í Stormum.

Hippie-Girl-at-Woodstock-Music-Festival-Photographic-Print-C13879041

 

 ----

 

Það er gaman hve jákvæð viðbrögð við fáum alls staðar. Ég fór í klippingu í dag og hárgreiðslukonan mín var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún bauðst til að lána mér hippakjól!! 

 

 

.......Ippa Kissing

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Hippakjóll - meudeus - hvað mig vantar núna í minni stærð !

Ketilás, 23.7.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Kristín Sigurjónsdóttir

Sæl Ippa og aðrir Ketilásfarar.

Það spáir auðvitað besta veðrinu á Siglósvæðinu um helgina  , það er ekkert vit í öðru en að skella sér í veiði....  norður í Fljótin þar sem á að vera eitthvað Ketilásball  hafið þið heyrt um það ?

Það var maðurinn minn sem stakk upp á þessu mér til mikillar undrunar, hann var nú ekkert hress með það forðum á eina Ketilásballinu okkar þegar vinan fór að dansa uppi á borðum, en hann veit sem er að það halda mér engin borð uppi í dag..

Annars án alls gríns er aldrei að vita nema við hjónin mætum á svæðið.

Kveðja Kristín Sig

Kristín Sigurjónsdóttir, 23.7.2008 kl. 21:48

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Glæsilegt!! Ég kem með Body - butterið þitt - ekki hrukkukremið að þessu sinni!! ;-)

Vilborg Traustadóttir, 24.7.2008 kl. 00:00

4 Smámynd: Ketilás

Svona á að tækla þetta, veit nú ekkert um veiðisvæði þarna  en rétt að taka veiði og ball í einni ferð. Kristín borðin eru liðin tíð - held samt að svoleiðis uppátæki hafi frekar verið ykkar Ippu.

Hver þarf hrukkukrem ? Ekki við........

Ketilás, 24.7.2008 kl. 07:11

5 Smámynd: Ketilás

innslagið var frá MT 

Ketilás, 24.7.2008 kl. 07:12

6 Smámynd: Ketilás

En Ippa, verður þú ekki með kremið þarna Charly eða hvað sem það heitir - er nefnilega ekki orðin mikið brún þetta sumarið hér fyrir norðan ??? MT

Ketilás, 24.7.2008 kl. 11:36

7 Smámynd: Ketilás

Ég mæti með Bobby Brown, auðvitað. Kristín ef Doddi kemur með þér þá verður hann að vakat Sauðárkróksafleggjarann vel meðan Geir verður á Lágheiðinni!!!!! ;-)

Ketilás, 24.7.2008 kl. 14:21

8 Smámynd: Ketilás

#$%&/"(=)&/! Ippa skrifaði um bobby Brown!!! :->

Ketilás, 24.7.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband