23.7.2008 | 20:17
Helgarblað DV og Svæðisútvarpið, hárgreiðslustofa og hippakjóll
Við munum láta ljós okkar skína í Helgarblaði DV og einnig í Svæðisútvarpinu að öllum líkindum "Helgarpakkanum" sem er mjög skemmtilegur og fræðandi. Hann fjallar um það sem er um að vera á Norðurlandi um helgar. Magga formaður fer í viðtal þar. Bráðskemmtilegur blaðamaður DV hafði samband við okkur og tók m.a. viðtal við hljómsveitarmeðlim í Stormum.

----
Það er gaman hve jákvæð viðbrögð við fáum alls staðar. Ég fór í klippingu í dag og hárgreiðslukonan mín var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún bauðst til að lána mér hippakjól!!
.......Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Hippakjóll - meudeus - hvað mig vantar núna í minni stærð !
Ketilás, 23.7.2008 kl. 21:02
Sæl Ippa og aðrir Ketilásfarar.
Það spáir auðvitað besta veðrinu á Siglósvæðinu um helgina
, það er ekkert vit í öðru en að skella sér í veiði....
norður í Fljótin þar sem á að vera eitthvað Ketilásball
hafið þið heyrt um það ?
Það var maðurinn minn sem stakk upp á þessu mér til mikillar undrunar, hann var nú ekkert hress með það forðum á eina Ketilásballinu okkar þegar vinan fór að dansa uppi á borðum, en hann veit sem er að það halda mér engin borð uppi í dag..
Annars án alls gríns er aldrei að vita nema við hjónin mætum á svæðið.
Kveðja Kristín Sig
Kristín Sigurjónsdóttir, 23.7.2008 kl. 21:48
Glæsilegt!! Ég kem með Body - butterið þitt - ekki hrukkukremið að þessu sinni!! ;-)
Vilborg Traustadóttir, 24.7.2008 kl. 00:00
Svona á að tækla þetta, veit nú ekkert um veiðisvæði þarna
en rétt að taka veiði og ball í einni ferð. Kristín borðin eru liðin tíð - held samt að svoleiðis uppátæki hafi frekar verið ykkar Ippu.
Hver þarf hrukkukrem ? Ekki við........
Ketilás, 24.7.2008 kl. 07:11
innslagið var frá MT
Ketilás, 24.7.2008 kl. 07:12
En Ippa, verður þú ekki með kremið þarna Charly eða hvað sem það heitir - er nefnilega ekki orðin mikið brún þetta sumarið hér fyrir norðan ??? MT
Ketilás, 24.7.2008 kl. 11:36
Ég mæti með Bobby Brown, auðvitað. Kristín ef Doddi kemur með þér þá verður hann að vakat Sauðárkróksafleggjarann vel meðan Geir verður á Lágheiðinni!!!!! ;-)
Ketilás, 24.7.2008 kl. 14:21
#$%&/"(=)&/! Ippa skrifaði um bobby Brown!!! :->
Ketilás, 24.7.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.