24.7.2008 | 14:36
Fréttablaðið og DV á morgun....
Áframhaldandi umfjöllun um ballið í þessum miðlum á morgun ! Þetta ball fer sko ekki framhjá neinum.
Vilborg systir þeysist nú um allt í Reykjavík í leit að rétta "hippa lúkkinu" Hvernig stendur á því að maður hendir svona "heimildum" eins og öllum hippa dressunum ? Það er eitthvað lítið úrval af svoleiðis fatnaði í dag. Ég átti mín dress lengi en þau enduðu flest lífdaga sína í leiksýningu austur á fjörðum fyrir mörgum árum og þar urðu þau bara eftir - held ég. En þá er ráð að kaupa sér hvítan bol, teikna á hann peace merkið og nafnið á Stormum - og einhverjum fleiri hljómsveitum frá þessum árum (þetta gerðum við Anna Stína og Solla) þá er þetta fullkomið, nokkrar hálsfestar og stórir eyrnalokkar fyrir okkur konurnar og hippabandið - það er algjört forgangsatriði
Mikið sakna ég jesus skónna sem voru reimaðir uppað hnjám og ég fann í Svíþjóð á okkur systur............
MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Íþróttir
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
Athugasemdir
Ég sé ekkert í Fréttablaðinu? Kannski á morgun....
Vilborg Traustadóttir, 25.7.2008 kl. 10:34
Vonandi - hefur þetta verið alvöru MT
Ketilás, 25.7.2008 kl. 13:13
He he ...... já vonandi...skoðum málið á morgun en DV í dag kaupi ég á leiðinni enda komið viðtal þar við okkur....sagðir þú mér....:-> Sjáumst hress...
Ketilás, 25.7.2008 kl. 13:42
Ippa
Ketilás, 25.7.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.