24.7.2008 | 17:40
Ketilás
Ég hringdi í Þór í Saurbæ í gær. Að áeggjan pabba. Ég hef verið forvitin um hvers vegna Ketilás heitir Ketilás.
Þór í Saurbæ kvaðst ekki vita það fyrir víst en dregur þá ályktun að hæðin sem húsið stendur á heiti Ketilás. Hann gæti þá verið í laginu eins og ketill eða eitthvað því um líkt. Hann benti á að ýmsir Ásar eru þarna í kring eins og Lambanesás, Holtsás o.fl sem bera þá nöfn sín af
Lambanesi og Holti (Stór-Holti og Minn-Holti) o.s.frv.
Það er spurning hvort einhver kannast við þetta?
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Var það ekki bara einhver draugur sem var þarna á sveimi í sveitinni og ásinn var skírður eftir
VV
Valdís Valbergsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.