26.7.2008 | 08:14
Á síðustu metrunum.........
Upp er runnin balldagurinn mikli og stefnir í gott ball á Ketilási í kvöld. Okkur langar til að minna ykkur á að húsið opnar kl.21,30 og seldir verða gosdrykkir á ballinu og samlokusala verður einnig. Aðgangseyrir er 2.500 krónur.
Aðra drykki (ef þið kjósið) þurfið þið að taka með ykkur. Að sjálfsögðu eru reykingar ekki leyfðar inni í húsinu en stutt er að skjótast út í góða veðrið. Í dag skreppum við á Ásinn og athugum hvort við getum ekki gert þar smá hippalegt. Ippa hitti Stormana í gær þar sem þeir voru að ljúka síðustu æfingu og voru þeir að sjálfsögðu í "góðum gír". Gugga er komin í Fljótin og margir sem ég þekki bruna þangað í dag og í kvöld. Nokkra Akureyringa þekki ég sem ætla að mæta. Sjálf er ég að henda niður í tösku því sem mér dettur í hug að dugað geti sem hippaklæðnaður í kvöld. Bruna bráðum af stað vestur.
Meira síðar í dag.
Kveðjur úr rjómablíðunni á Akureyri. Sennilega allra besti sumardagurinn hér til þessa í sumar. Mikið erum við heppin.
Já, og takk fyrir áhugann á síðunni. Heimsóknir hafa aukist jafnt og þétt síðustu dagana. E.t.v. náum við 25.þúsund heimsóknum fyrir kvöldið !
Fyrir nefndar hönd.
MT
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 23
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 251456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
Athugasemdir
Hugsa til ykkar í kvöld.....góða skemmtun
Svanhildur Karlsdóttir, 26.7.2008 kl. 08:43
Takk Svana, verst að þið komuð ekki. Knús til þín Magga
Ketilás, 26.7.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.