26.7.2008 | 17:27
Frábćrt veđur og góđur andi
Viđ stöllurnar sem stöndum ađ hippaballi á Ketilási í kvöld komum ţar saman í dag til ađ yfirfara málin á stađnum og skapa smá stemningu í salnum. Veđriđ er yndislegt og fólk var ađ tínast á stađinn.
Ég fékk skýringu á nafninu Ketilás hjá Steina frá Nýrćkt. Ţađ mun hafa veriđ mađur ađ nafni Ketill ţarna sem gekk aftur og er talinn ganga enn ljósum logum á stađnum (Ekki skrítiđ ađ presturinn sem fermdi okkur Öllu hafi hrokkiđ viđ ţegar viđ vorum ađ leika drauga í kolakjallaranum undir skólastofunni og létum sótug fótspor liggja upp í stofuna međ ţví ađ ganga aftur á bak niđur í stórum sótugum stígvélum)
Stelpurnar á Ketilásnum sögđu mikinn áhuga vera fyrir ballinu og mikiđ hafi veriđ spurt um ţađ.
Hlökkum til ađ sjá ykkur öll...
Nefndin
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Gaman, gaman. Komiđ ađ ţessu bara........MT
Ketilás, 26.7.2008 kl. 17:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.